bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw 735 á þakinu
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 21:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
Veit einhver hver á ferð á þessum 735 sem var komin á hvolf uppá hellisheiði í morgun ? :?
Frekar nýr bíll greinilega!
Mig langar eiginlega samt frekar að vita hvað í fjandanum gerðist!? Var ágætis færi fyrir utan smá krapa á milli dekkjafarana.
Get ekki ímyndað mér að svona bíll fari á hausinn bara af því að fara útí smá krapa, leit meira út fyrir að viðkomandi hafi bara sofnað eða eitthvað.
Mér fannst hann líka heldur heill á hliðunum... átta mig ekki alllllllllveg hvað var að ske þarna sko.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Föstudagurinn þrettándi :?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
JOGA wrote:
Föstudagurinn þrettándi :?


Segðu, ég er varla búinn að þora að fara frammúr í dag. :lol:


En alltaf leiðinlegt þegar menn lenda í óhappi.

Bílar geta nú alveg lent á toppnum án þess að það sjái mikið á hliðunum.

Sterkt í þessum sjöum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 03:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessar sjöur eru samt rétt eins og flestir þýskir bílar smíáðir sérstaklega með það í huga að krumpast saman eins og dagblöð í tjóni.. allt eftir kúnstarinnar reglum eigandanum í til verndunar ásamt j´æu farþegum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Apr 2007 03:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
þessar sjöur eru samt rétt eins og flestir þýskir bílar smíáðir sérstaklega með það í huga að krumpast saman eins og dagblöð í tjóni.. allt eftir kúnstarinnar reglum eigandanum í til verndunar ásamt j´æu farþegum


Samanber þessa mynd hér (athugið, bifreið á mynd er E39 til að sporna misskilningi);

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Apr 2007 10:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 12:17
Posts: 16
Djöfull held ég að skotheldar rúður hefðu gert sig í þessum E39 ^^ :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group