Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Þriðji á mjög stuttum tíma....
Og eiga örugglega eftir að bætast nokkrir við á næstu mánuðum

afhverju

Nú eru þeir að detta niður í "viðráðanlegt" verð og þá fer yngra og yngra fólk að eignast þá.. Ekki að það hafi endilega átt við í þessi umtöluðu skipti EN þetta eru svo alltof kraftmiklir burrar fyrir óvana bílstjóra... Ég prófaði M5 hjá burgerking nú ekki oft en shii... Ég tel mig nú ágætlega vanan bílstjóra en það þarf virkilega að læra að keyra uppá nýtt þegar maður keyrir svona dót... Nissaninn hans var 280 hö og leiktæki dauðans, en hann var "viðráðanlegri".. Ef maður var að missa hann þurfti maður bara að kippa örlítið í stýrið og þá var maður góður.. en ef þú missir E39 M5... MISSIRÐU HANNNNN... og bara bíður þar til hann stoppar... lítið hægt að gera, eins og sást nokkru sinnum uppá braut síðasta sumar

Bara mínar pælingar og skoðanir..

Haha ég er alveg sammála.. svona lýsti ég þessu fyrir frænda mínum með munninn á m5'unni og 350z.. sko ef maður missir m5 þá ertu búinn að missa hann og þarft bara bíða og vona að maður klessi hann ekki.. en með nissaninn þá er nóg að kippa smá í stýrið ;D