bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 10:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 cabrio sýnist mér.
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Var að skoða uppboðið hjá TM og tók þá eftir bíl í efra horni myndarinar.
Er þetta ekki E36 cabrio á motorsport felgum sem gæti gefið til kynna að þetta sé M3 en þessi er með svörtu leðir. Hvað bíll er þetta?

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er þetta ekki E46?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Kristjan wrote:
Er þetta ekki E46?


Mér sýnist það. Smá sveigur á framstefnuljósinu t.d.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
JOGA wrote:
Kristjan wrote:
Er þetta ekki E46?


Mér sýnist það. Smá sveigur á framstefnuljósinu t.d.


Þetta er e46 325i. Blæjan sem MAniac átti hér á spjallinu. Brenndur að innan eftir skotköku. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Er þetta ekki bíllinn sem var hryðjuverkaður með flugeldum á gamlárskvöld ?
Ef ég man rétt er þetta 325 E46 sem Mr. Maniac á / átti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Gunni wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem var hryðjuverkaður með flugeldum á gamlárskvöld ?
Ef ég man rétt er þetta 325 E46 sem Mr. Maniac á / átti.


Jú djöfulsins ribbaldar þarna fyrir sunnan.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Apr 2007 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Damn hvað hann er samt fine lookin, leiðinlegt að lenda í svona :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 01:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
MrManiac wrote:
ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.


Kennir hann þér þá ekki um að hafa kveikt á kökunni :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er nefnilega alveg sérlega flottur E46 cabrio, M útlit, fjöðrun, sportsæti, xenon, sportstýri og margt flr.. en reyndar alveg fáránlegt að það er ekki rafdrifin blæja... en bíll þess virði að laga hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Apr 2007 19:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 20:38
Posts: 365
Sezar wrote:
MrManiac wrote:
ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.


Kennir hann þér þá ekki um að hafa kveikt á kökunni :idea:


Ekki heyrt það. Átti enga gafsmuni í þessum bíl og var búinn að gera tilraun til að fá Z-una aftur sem gekk ekki. Hans lán og hans Vanskil og vitanlega hugsaði maður um manns eiginn skinn og borgaði af 350Z nissaninum meðan hann var enn á mínu nafni

_________________
Jeeo Grand SRT-8
BMW 740I E38
BMW 730I E38
BMW 540 E39 sma M+LSD
BMW 530D E39
MMC 3000GT SL
MMC 3000GT VR-4


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group