bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er maður eitthvað að græða á að porta hedd(in) á nánast stock vél???
ÞEgar ég segi nánast stock vél þá meina ég að það er komin volgari ás í hana, K&N sía og tölvukubbur :wink:

Hvað segið þið um það???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég hugsa að maður græði alltaf á því að porta hedd.
En ef þú átt við "græði" í merkingunni hestöfl/pening þá er ég ekkert viss um að það sé hátt hlutfall.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Aug 2003 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Porta er fínt, tapar low end eitthvað en græðir á high end,

Í raun þá er port match mjög gott, því að oft eru manifold og hedd ekki alveg eins og þar tapar maður krafti, þannig að laga það fyrst gefur eitthvað á low end


Ekki gera of mikið eða vitlaust

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 09:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Það er talsverð fræði á bak við það að porta, en ef það er gert rétt þá finnur þú mun á öllu snúningssviðinu.

Þegar verið er að porta er ekki bara mokað út úr portunum heldur þarf að forma lögunina á þeim þannig að sem minnst hvirfilmyndun eigi sér stað. Þetta getur verið mjög vandasamt í kringum ventlana og í beygjunni fyrir framan ventlana. Til þess að ná þessu réttu getur þurft að bæta við efni í portin en ekki taka í burtu.

Ef þú treystir þér í þetta eða þekkir einhvern sem kann þetta þá er ekki spurning um að porta. Svo er reyndar spurning hvað þú ert ýktur þ.e. vilt eltast mikið við fá hestöfl.

Ég myndi samt ráðleggja þér að byrja á flækjum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég þekki tvo sem eru klárir í þessu, en þeir hafa verið að porta hedd úr amerískum vélum :? Ætli ég láti þetta ekki bara eiga sig :wink:

Takk strákar

Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2003 14:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
just do it :twisted:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group