Þar sem að ég er fluttur erlendis að þá hef ég ekki neitt sérstaklega mikið að gera við bílinn minn. Þetta er 1999 módel að M5, ekinn 142000km og hefur undanfarið fengið mikið og gott viðhald.
Í bílnum eru nýjir Oxygen skynjarar, nýjir bremsuklossar hringinn, ný framljós, ný þokuljós, nýmálaðar felgur og ný dekk. Olíuskipti framkvæmd fyrir 2000km og alltaf brúsi af Castrol í skottinu. Kúpling er nýleg og snuðar ekki, með bílnum munu fylgja nýjir MAF skynjarar þar sem að ég var svikinn af aðila erlendis og hef ekki getað skipt þessu út.
Bíllinn er nýskoðaður og í góðu standi, allt rafmagn virkar. Það þarf að renna diskana að framan eða hreinlega skipta diskum út.
ATH. Mér liggur ekkert á að selja bílinn þannig að mér liggur ekkert á að taka kjánatilboðum

ef hann selst ekki að þá fer hann hreinlega í Norrænu og verður notaður hérna úti. Áhvílandi er ca. 3 milljónir og áhugasamir sendi mér vinsamlegast PM hérna á kraftinum.
Smá edit: það eru nýjar X5 Thrust Arm fóðringar í bílnum og ég var að fá póst þar sem stóð að nýjir skynjarar (MAF) væru komnir í hús. Gleymdi líka að nefna nýjar upphengjur fyrir Rear Sway Bar. Held að ég sé ekki að gleyma neinu.
Myndir má finna hérna.....
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20830&postdays=0&postorder=asc&start=30 