Þegar ég var að reyna að fá vatnskassa frá þessum trommuheila sem hann Jónas er þá tók það ekki nema 3 vikur að fá hann (lét hann senda kassann)
Ef maður hringir í þettanúmer sem er gefið upp á bíllinn ehf þá kemur bara einhver skrítin hringing, virkar semsagt ekki.
Ef maður hinsvegar hringir beint í gemsann hjá Jónasi þá þarf maður yfirleitt að hringja svona 10 sinnum áður en hann svarar, og þegar hann loksins svarar þá lýgur hann bara einhverju.
Ofaná þetta þá segist hann vera þarna allan daginn á virkum dögum en er samt ekki kominn þarna fyrr en einhverntíman eftir hádegi.
Eini gallinn á þessu öllu er að hann á mikið af hlutum í E36 og einhverjar fleiri týpur sem að mörgum vantar.
Skil ekki að reksturinn á þessari blessuðu partasölu gangi vel miðað við viðhorfið hjá Jónasi.
