bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 00:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég er að spá, væri séns að hafa einhverskonar samkomu reminder, segjum sms 2 klst fyrir samkomu?

hef alltaf munað þetta þegar ég kem heim eftir að hafa verið að gera eitthvað, sem ofstast skiptir minna máli en BMWKRAFTUR :twisted:


núna veit ég ekkert hvort þetta sé einhver klikkaður búnaður sem kostar margar milljónir eða hvað, en hugmynd er þetta engu að síður

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 00:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
það væri sniðugt ég gleymi alltaf þessum samkomum

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 09:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spurning með að setja bara reminder í símann þinn :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Active sync sími + schedule í tölvunni þinni :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Mar 2007 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
kíkja bara á kraftinn daglega 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Lindemann wrote:
kíkja bara á kraftinn daglega 8)


ég gerði það næstum daglega , samt næ ég að gleyma því að það sé samkoma


ein hugmynd með reminder , hva ef það kæmi popp upp window , eða stæði í rauðums stöfum einhver staðar á augljósan stað á fremstu síðunni á spjallinu , og kæmi bara þá upp á sam komu deginum

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eru þið gullfiskar :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Eru þið gullfiskar :shock:

Í þau skipti sem ég ekki mæti, er það oftast vegna þess að ég "gleymdi" samkomunni :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 03:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég á góða og trausta vini sem minna mig alltaf á samkomur, þar sem ég er með eitt versta skammtímaminni sem þekkst hefur í sögu mannkynsins. (Næstum)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 03:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Ég á góða og trausta vini sem minna mig alltaf á samkomur, þar sem ég er með eitt versta skammtímaminni sem þekkst hefur í sögu mannkynsins. (Næstum)


Ég get lofað þér því Daníel að þitt er ekki jafn slæmt og mitt.. :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Ég á góða og trausta vini sem minna mig alltaf á samkomur, þar sem ég er með eitt versta skammtímaminni sem þekkst hefur í sögu mannkynsins. (Næstum)


Ég get lofað þér því Daníel að þitt er ekki jafn slæmt og mitt.. :)

Not arguing with that :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group