bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
HPH wrote:
Turbo- wrote:
HPH wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Þórður, áttu ekki líka krúser? :lol:


Jú eitthvað þarf maður til að komast í vinnuna meðan hinir eru á verkstæði :roll:

Seldu hann og fáðu þér Land Rover.

hann var að tala um það að hafa e-ð til að koamst á í vinnuna ekki til að vera bilað eins og hinir :P

Land Rover bila EKKI. Púnktur.


:whogivesafuck:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Þórður, áttu ekki líka krúser? :lol:


Jú eitthvað þarf maður til að komast í vinnuna meðan hinir eru á verkstæði :roll:


Og krúserinn væntanlega 100% reliable eins og Toyota er alltaf, fínustu bílar.



GTi Corollan mín er ekin 288.000km og fer ALLTAF í gang í fyrsta og snertir ekki við smurolíuni 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Þórður, áttu ekki líka krúser? :lol:


Jú eitthvað þarf maður til að komast í vinnuna meðan hinir eru á verkstæði :roll:


Og krúserinn væntanlega 100% reliable eins og Toyota er alltaf, fínustu bílar.


Einmitt.. ekki hægt að taka það af þeim


Á ég að koma með ræðuna um það hversu góð Toyotan sem að stendur í innkeyrslunni hérna er ??

2006 árg, ekin 15þ.km !

ALGJÖRT RUSL !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Angelic0- wrote:
Á ég að koma með ræðuna um það hversu góð Toyotan sem að stendur í innkeyrslunni hérna er ??

2006 árg, ekin 15þ.km !

ALGJÖRT RUSL !


Endilega, ég ætla að poppa á meðan þú hamrar inn :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
zazou wrote:
Angelic0- wrote:
Á ég að koma með ræðuna um það hversu góð Toyotan sem að stendur í innkeyrslunni hérna er ??

2006 árg, ekin 15þ.km !

ALGJÖRT RUSL !


Endilega, ég ætla að poppa á meðan þú hamrar inn :lol:


Skomm' :)

Það er nú þannig að rúðurnar skrúfast skakkt upp, bremsurnar eru í tómu rusli (skruðningar en samt eru klossarnir enn einsog nýir) og svo skröltir þetta allt og iðar... nýr bíll... en þetta er í ábyrgð svo að ég býst varla við öðru en að hann verði lagaður af umboði!

Samt nokkuð slappt á nýjum bíl....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
zazou wrote:
Angelic0- wrote:
Á ég að koma með ræðuna um það hversu góð Toyotan sem að stendur í innkeyrslunni hérna er ??

2006 árg, ekin 15þ.km !

ALGJÖRT RUSL !


Endilega, ég ætla að poppa á meðan þú hamrar inn :lol:


Skomm' :)

Það er nú þannig að rúðurnar skrúfast skakkt upp, bremsurnar eru í tómu rusli (skruðningar en samt eru klossarnir enn einsog nýir) og svo skröltir þetta allt og iðar... nýr bíll... en þetta er í ábyrgð svo að ég býst varla við öðru en að hann verði lagaður af umboði!

Samt nokkuð slappt á nýjum bíl....


Bara ef ræðurnar á Alþingi væru svona stuttar, þá mundi kannski e-ð verða úr öllum þessum loforðum sem gefin eru á 4 ára fresti.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Benzari wrote:
Angelic0- wrote:
zazou wrote:
Angelic0- wrote:
Á ég að koma með ræðuna um það hversu góð Toyotan sem að stendur í innkeyrslunni hérna er ??

2006 árg, ekin 15þ.km !

ALGJÖRT RUSL !


Endilega, ég ætla að poppa á meðan þú hamrar inn :lol:


Skomm' :)

Það er nú þannig að rúðurnar skrúfast skakkt upp, bremsurnar eru í tómu rusli (skruðningar en samt eru klossarnir enn einsog nýir) og svo skröltir þetta allt og iðar... nýr bíll... en þetta er í ábyrgð svo að ég býst varla við öðru en að hann verði lagaður af umboði!

Samt nokkuð slappt á nýjum bíl....


Bara ef ræðurnar á Alþingi væru svona stuttar, þá mundi kannski e-ð verða úr öllum þessum loforðum sem gefin eru á 4 ára fresti.


Þetta er nú bara það sem að er að bílnum í augnablikinu, það er búið að fara með bílinn 6x í Toyota útaf HINU OG ÞESSU !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
toyota avensis hérna á heimilinu... '99 model ekin 220þús km (keyptur nýr hingað á heimilið) og ALDREI slegið feilpúst.. persónulega vill ég ekki eiga toyotu.. en þeir mega eiga það að vera reliable.. ;)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
:roll:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Last edited by F2 on Wed 11. Apr 2007 15:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Apr 2007 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ljótt að sjá.... :cry:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 21:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ég við mæla með því við ykkur sem kunnið ekki regluna um Y að sleppa því að nota Y frekar en að setja það í orð eins og "hafnarfyrði" "mig mynnir" Ekki verða brjálaðir, allt í lagi að lesa um bmw og læra smávegis um Íslenskt málfar í leiðinni, þannig í raun og veru vil ég hvetja ykkur til þess að læra málfar betur, fólk mun taka meira mark á ykkur :wink: Ef þið notið 10% þess tíma sem þið dveljið á þessari síðu til þess að lesa um málfar og stafsetningu, þá getið þið áður en varir hætt að afsaka vanþekkingu ykkar.


Last edited by zx on Mon 09. Apr 2007 12:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
zx wrote:
Ég við mæla með því við ykkur sem kunnið ekki regluna um Y að sleppa því að nota Y frekar en að setja það í orð eins og "hafnarfyrði" "mig mynnir" Ekki verða brjálaðir, allt í lagi að lesa um bmw og læra smávegis um Íslenskt málfar í leiðinni, þannig í raun og veru vil ég hvetja ykkur til þess að læra málfar betur, fólk mun taka meira mark á ykkur :wink:


:hmm:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
zx wrote:
Ég við mæla með því við ykkur sem kunnið ekki regluna um Y að sleppa því að nota Y frekar en að setja það í orð eins og "hafnarfyrði" "mig mynnir" Ekki verða brjálaðir, allt í lagi að lesa um bmw og læra smávegis um Íslenskt málfar í leiðinni, þannig í raun og veru vil ég hvetja ykkur til þess að læra málfar betur, fólk mun taka meira mark á ykkur :wink: Ef þið notið 10% þess tíma sem þið dveljið á þessari síðu til þess að lesa um málfar og stafsetningu, þá getið þið ótrúlega fljótt fjarlægt afsakanir um vanþekkingu ykkar í undirskrift áður en varir !
_________________
Já ég er eldri en 13 ára og samþyki þessa skilmála


I put a gun to his head..... :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 21:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ekki klóra sér í hausnum, LESA ! þræl virkar :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
zx wrote:
Ekki klóra sér í hausnum, LESA ! þræl virkar :wink:


Þú verður nú að laga villurnar hjá sjálfum þér áður en þú setur innleggið inn. :wink:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 80 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group