bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: V max delete
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros

Áhugasamir sendi mér ep.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.


:lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kristjan wrote:
Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
örugglega gaman að fara út fyrir landsteinana fyrir nokkra M5 eigendur eftir svona aðgerð

sé bara ekkert spennandi að fara yfir 250 km hraða á vegum íslands


Í þessu tilfelli ættirðu að lesa það sem ég skrifaði aftur.

Akkurat :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V max delete
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V max delete
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Ég hef verið kvótaður í V-max delete í minn hérna úti fyrir 1500-2500 euros.... og (get this) það eyðist út við software update, en software update eru gerð í nánast hvert einasta skipti sem bíllinn fer í umboðið í smávægileg tékk.

Þórður þú mátt láta hann vera í bandi ef hann á leið til LÚX. >300km dekkin eru á leiðinni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V max delete
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Nei núllin eru ekki of mörg og mismunurinn stafar af mis
erfiðum ECU-um væntanlega.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: V max delete
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
///MR HUNG wrote:
bimmer wrote:
Ætlaði bara a láta formlega vita af því að í lok apríl verður hér á
landi kappi sem er nokkuð fær í að forrita ECU á BMW.

Hann er að fara að klára mappið á þeim bláa en getur einnig tekið
að sér að taka út hraðatakmarkarann á bílum kraftsmanna.

Sem dæmi um verð:

E39 540 200 euros
E39 M5 400 euros
E63 M6 600 euros


Áhugasamir sendi mér ep.
Er ekki einu núlli of mikið þarna :shock:

Og afhverju er þessi verðmunur á milli bíla?


Ég hef verið kvótaður í V-max delete í minn hérna úti fyrir 1500-2500 euros.... og (get this) það eyðist út við software update, en software update eru gerð í nánast hvert einasta skipti sem bíllinn fer í umboðið í smávægileg tékk.

Þórður þú mátt láta hann vera í bandi ef hann á leið til LÚX. >300km dekkin eru á leiðinni.
Er ekki líka innifalið í því dagur á braut á bíl til að kenna þér að keyra á þessum hraða?


En fyrir mitt leiti þá er þetta svoldið mikið fyrir Íslenska vegi því þetta er ekki það mikið notað hér :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Æfingaaksturinn
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 22:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Æfingaaksturinn
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Æfingaaksturinn
PostPosted: Mon 02. Apr 2007 23:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Eggert wrote:
Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?


Ekki endilega, en datt þetta í hug vegna æfingaaksturs nokkurra fjölskyldumeðlima.
Það er þó ekki raunhæft, þess vegna fékk ég mér E30 fyrir þá.
Ég vil nefnilega geta komist þokkalega áfram sjálfur, þegar vel stendur á.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Æfingaaksturinn
PostPosted: Tue 03. Apr 2007 12:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Þórður Helgason wrote:
Eggert wrote:
Þórður Helgason wrote:
Er hægt að láta hann lækka hám. hraðann líka?

kv ÞH


Ertu þá að meina að setja VMaxið í kannski, 150 ?


Ekki endilega, en datt þetta í hug vegna æfingaaksturs nokkurra fjölskyldumeðlima.
Það er þó ekki raunhæft, þess vegna fékk ég mér E30 fyrir þá.
Ég vil nefnilega geta komist þokkalega áfram sjálfur, þegar vel stendur á.


geggjuð fyrirmynd fyrir krakkana í æfingarakstri, setja hraðalimiter á bílana sem pabbinn tekur svo úr til að leika sér :lol: [/b]

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Apr 2007 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bara að minna á að kappinn kemur á sunnudaginn.......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group