bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 08:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 19:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er þetta s.s. keyrt samhliða formula bmw?

seimmer hverjir keyra fyrir þetta lið hjá þér..

Frábært fyrir þig að komast í svona 8) 8)

keep us posted

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gdawg wrote:
Takk fyrir það. Þetta er búið að vera mikið ströggl að komast hingað, en núna er fjörið að byrja. Fyrsta keppnin er á Brands Hatch núna um helgina. Ég sendi einhverjar myndir inn og smá race report eftir helgi 8)



Úúúúúúú :shock: Looking forward to it son :naughty:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Mar 2007 22:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Kristján Einar wrote:
er þetta s.s. keyrt samhliða formula bmw?

seimmer hverjir keyra fyrir þetta lið hjá þér..

Frábært fyrir þig að komast í svona 8) 8)

keep us posted


Formula BMW er ein af support seríunum fyrir BTCC, var gott glens að sjá þá í keyra dag í GRENJANDI rigningu!!
Þeir sem eru að keyra fyrir okkur eru Colin Turkington og Tom Onslow-Cole.
Colin stóð sig mjög vel í fyrra en er í fyrsta skipti að keyra afturdrifsbíl í kappakstri, þannig að það kemur í ljós hvernig hann höndlar þetta. Tom vann Seat Cupra seríuna í fyrra og er upprennandi tintops driver.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group