bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég veit svosum ekki hvort menn hérna hafa áhuga á þessu,

en núna er maður búin að vera spreða eins og óður maður í Go fast hluti í Camaroin, vonandi að það hafist saman fyrir sumarið,

á ennþá eftir að kaupa hitt og þetta, en flest það stæðast er komið,

hérna er bifreiðin

Image

Image


Hérna er svo það sem ég er búin að versla í hann

Patroit Performance StageII ls6 hedd,
59cc, stórir ventlar, portuð og "unninn"
þjappa 11.3:1
Image

Patriot rúllurokkera, gold double ventlagorma retainers og það sem til þarf í heddin,
Image

Patriot 226/226/585/112LSA kambás (serius street)
Image

FAST 90mm millihedd/soggrein (oem tilbúin fyrir nitró) á að vera það besta í bransanum

Image

NW (FAST) 90mm throttle boddy, good stuff 8)
Image

FAST fuel rail package,
Image

svo kemur dáldið meira af dóti áður en ég set hann saman, sona til að allt virki á móti hvort öðru og eins og það á að gera

síðasta haust var ég hinsvegar aðeins byrjaður og keyti að utan nokkra hluti sem eru sumir komnir í og aðrir ekki,

SLP loudmouth pústkerfi, brúútal helvíti þetta á eftir að vera ærandi með flækjunum og heita ásnum, held að þetta hafi verið undir bílnum 2 daga í keyrslu

Image
Image
Image

keypti LS7 kúplings sett (c6 Z06) á að halda 700hö segja spekingar þannig að ég er góður með hana, ég er búin að keyra bílin sona.. 25km í henni, dýrasta kúpling sem ég hef nokkurntíman keypt og mun vonandi gera
Image

LS2 swinghjól (c6 corvette) must til að Ls7 kúplingin passi í F boddy.
Image

Hér er svo SS spoiler sem ég keypti, hann fer í málun ásamt einhevrjum líkamspörtum bílsins fyrir sumarið
Image

þetta ætti vonandi að komast ágætlega úr sporunum :o [/img]

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 09:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 00:05
Posts: 54
Location: Reykjavík
Þetta lýtur vel út. Það verður gaman að sjá og heyra í honum í sumar! :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta verður ofur! Hlakka mikið til að heyra í þessu, fátt sem mér finnst flottara en urrrr í V8!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þetta verður bara skemmtilegt tæki 8)

Hef aldrei notað þennan kall :twisted: áður en held hann eigi ágætlega við þegar þessi verður tilbúinn.

Hlakka til að sjá update á þessu :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Menn ekkert að slá nein vindhögg hér á bæ !!

Góða skemmtun 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Það er margt skemmtilegt búið að gera við þennan camaro og ekkert leiðinlegt sem er að fara í hann 8)

Hvað var það aftur sem fór í honum? Þetta var búið að vera bölvað maus hjá þér var það ekki?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tja bras og ekki bras, hann fór á stangarlegu, sem var aðalega fúl þar sem þetta er bíll sem er keyrður 31þús og gjörsamlega ólslitinn og góður,

svo er hann eiginlega bara búin að vera í bið meðan ég er búin að vera safna fyrir alvöru dóti í hann,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gastu safnað pening á meðan þú hentir fleiri hundruðum í 730 ? :shock:


Annars virkilega virðingarvert project hjá þér. Ættir að fá þér einkanúmerið "alvöru" 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
einkanúmerið alvöru er á benz :lol:

nei 730 sogaði aurana eins og hann kynni ekkert annað.. en ég seldi hann nú.. og flr 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 16:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Gangi þér vel með þetta. Verður virkilega gaman að fylgjast með.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hlakka til að sjá þennan í action... 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þó ég sé nú ekki mikið fyrir einkanúmer þá finnst mér alltaf SORTED gott á alvöru græjur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sorted?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
breskt slangur, þýðir að eitthvað sé frábært, æðislegt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Mar 2007 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Endilega vertu duglegur áfram að setja inn myndir af öllu processinu þegar þú ferð að púsla saman... bara gaman að fylgjast með þessu.
8)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group