Jæja þá er komið að því að selja annan bílinn þar sem að hinn ástinn í lífinu mínu þurfti að vera frek og krefjast meiri athygli en hinn og hann þurfti líka að kosta mig svoldinn penning sem að ég á ekki.
Svo ég er með til sölu BMW 318is Coupé,
Bíllinn er ekinn um 165.000
hann er fyrst skráður 19.01.1994
ÞAð fylgir með honum önnur vél sam að er hægt að nýta í varahluti eða jafnvel meira ég er bara ekki búinn að ná í hana hjá fyrrum eiganda.
Bíllinn er lækkaður 60,40. Hann er filmaður og það er í honum fjarstartkerfi en það vanta bara fjarstýringuna á það svo það virki
Það þarf að skipta um stýrisenda en hann fylgir með nýr í skottinu, það þarf að setja handbremsuna í og það fylgir allt til þess og á það líka að vera í skottinu, framstuðarinn er svartur á litinn en ég held að það séu til litir sem að eru í bílnum sem að væri hægt að nota til að sprauta stuðarann í sama lit og bíllinn.
Bíllinn lenti í því að vera kanntaður, þess vegna er annar stuðari á honum en allur hjólabúnaður er alveg réttur og í lagi (nema stýrisendinn en hann var ónýttur fyrir tjónið)
Myndir eru á http://www.cardomain.com/ride/2600217
Verð: Tilboð