bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: seldur
PostPosted: Sat 17. Mar 2007 03:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jæja að sökum breytinga í mínu einkalífi þarf ég víst að fara að kaupa mér fjölskylduvænni bíl og þarf því E32 bakterían að víkja í smá tíma :argh:

þetta er sumsé 92' árgerð af 730 með afskaplega látlausum búnaði, það er þriggja lítra M30 mótor sem knýr hann áfram og er hann ekinn rétt um 269.þús mótorinn er eitthvað hrekkjóttur þessa dagana eitthvað hökt og ógangur í honum stundum, skiptinginn er mjög fín...

hann er með grárri tau innréttingu og ljósari viðnum, innréttinginn er mjög heil og sér varla á henni :)

boddy-ið er fínt aðeins farið að myndast smá yfirborðs ryð hér og þar en húddið er afar ljótt.

það sem er að:
læsinginn bílstjóramegin er eitthvað léleg.
aftur dempararnir eru ********
Balance endarnir að aftan eru ******
það er kominn tími á að skipta um í bremsum
og ljósafestingarnar að framan eru brotnar þannig að það er ekki hægt að stilla ljósin (eflsaust má líma þær saman)

það sem er gott...
rafmagnsdótið virkar allt :)
skiptingin er góð
loftpúðar fyrir farþega og ökumann...
hann er með lesljósunum að aftan
og það besta læst drif :twisted:

Hann fer einsog hann er á 100.þús kr. :)

Image Image Image
Image Image Image
Image Image

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Last edited by Chrome on Thu 10. May 2007 14:33, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 03:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
Hvað segiru engar myndir?
Annars TTT fyrir bíl sem að hægt er að gera geðsjúkan

_________________
Bmw e90 320
Bmw E38 735i Seldur
Bmw E36 318 Cabrio Seldur
Bmw E46 320i Seldur
Bmw E36 323I Seldur
Bmw E36 318IS Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 03:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
ttt

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
komnar myndir

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 15:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta ekki örugglega sjálfskipt??

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
saemi wrote:
Er þetta ekki örugglega sjálfskipt??


Si senor

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
Af hverju er hann svona lár að aftan? :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 23:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
GunnarM3 wrote:
Af hverju er hann svona lár að aftan? :oops:


Ónýt fjöðrun

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 04:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bjahja wrote:
GunnarM3 wrote:
Af hverju er hann svona lár að aftan? :oops:


Ónýt fjöðrun

ég man eftir honum svona síðan ég sá hann fyrst í kef :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 04:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hannsi wrote:
bjahja wrote:
GunnarM3 wrote:
Af hverju er hann svona lár að aftan? :oops:


Ónýt fjöðrun

ég man eftir honum svona síðan ég sá hann fyrst í kef :lol:


Ég man eftir honum "í lagi".... ég á myndir af honum þannig, nokkrum dögum áður en að Stebbi keypti hann..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
ttt...og nú fylgir 5 tíma ljósakort í kaupbæti ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 18:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
Fékstu mörg?

_________________
Bmw e90 320
Bmw E38 735i Seldur
Bmw E36 318 Cabrio Seldur
Bmw E46 320i Seldur
Bmw E36 323I Seldur
Bmw E36 318IS Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Apr 2007 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
TTT :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Apr 2007 00:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
Fagur dós eftir nokkrar dollur af málingu það er líka tussu gaman að keyra þennan.

_________________
Bmw e90 320
Bmw E38 735i Seldur
Bmw E36 318 Cabrio Seldur
Bmw E46 320i Seldur
Bmw E36 323I Seldur
Bmw E36 318IS Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Apr 2007 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
TTT 8)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group