bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: slæmur gangur 325 e30
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Apr 2003 00:14
Posts: 33
Location: Reykjavík
Er í smá vandræðum með bílinn minn, hann gengur frekar illa undir 1000 snúningum, en eftir það er hann fínn, held að hann fái of sterka bensínblöndu. Fór með bílinn í tölvuna hjá BogL og þeir sögðu að súrefnisskynjarinn væri bilaður og relay-ið fyrir hann.
Bílinn er ekki með súrefnisskynjara, magnað.
Hvernig fer ég að því að stilla blönduna?
Thank you very much.
Brimmi :-)

_________________
Leitin að 325 er hafin
BMW E-36 320 seldur
BMW E-30 325 seldur
Mercedes 300 4MATIC 1989 seldur
Dragster BMW 2.8 seldur
Wrangler ´93 seldur
BMW 740 93´seldur
BMW 750 89´seldur
GMC S-15 ´88 seldur
BMW M3 91´ seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 15:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
hvað seturu á ´bilinn ? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
brimmibmw wrote:
Er í smá vandræðum með bílinn minn, hann gengur frekar illa undir 1000 snúningum, en eftir það er hann fínn, held að hann fái of sterka bensínblöndu. Fór með bílinn í tölvuna hjá BogL og þeir sögðu að súrefnisskynjarinn væri bilaður og relay-ið fyrir hann.
Bílinn er ekki með súrefnisskynjara, magnað.
Hvernig fer ég að því að stilla blönduna?
Thank you very much.
Brimmi :-)


Þú stillir ekkert blönduna

fáðu þér súrefnisskynjara og lúbaðu idlecontrolvalveinn

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: +
PostPosted: Thu 22. Mar 2007 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Apr 2003 00:14
Posts: 33
Location: Reykjavík
95 okt
er búinn að setja innspýtingahreinsi og qmi brunabót
that´s it.
En ég verð semsagt að setja súrefnisskynjara?

_________________
Leitin að 325 er hafin
BMW E-36 320 seldur
BMW E-30 325 seldur
Mercedes 300 4MATIC 1989 seldur
Dragster BMW 2.8 seldur
Wrangler ´93 seldur
BMW 740 93´seldur
BMW 750 89´seldur
GMC S-15 ´88 seldur
BMW M3 91´ seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Slæmur gangur
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 11:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 06. Nov 2006 23:53
Posts: 402
Location: Húsavík
gæti verið að bensín dælan sé að fara að svíkja þig... ég lenti í svipuðu veseni og hélt að það væri pústskynjari en þá var það bara bensíndælann að gefa upp öndina :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Mar 2007 23:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 06. May 2006 01:21
Posts: 89
Location: Reykjavík
Til að athuga hvort það sé bensíndælan geturðu prófað að taka bekkinn úr aftursætinu og hlusta á dæluna á meðan bíllinn er í gangi.
Athuga hvort það heyrist eitthvað óeðlilega í henni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group