bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Haffi wrote:
EN COME ON!!!!!! Sóttur af þyrlu??

Djöfulsins UPPA ógeð!! :?


Latt'ekki svona, það væri cool 8)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já reyndar..... ég var soldið fljótur á mér þarna :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Við þurfum greinilega að fá nokkur atriði á hreint.

Ég skildi þetta þannig að bíllinn væri nýlegur, eða hefði verið nýr þegar hann fékk hann gefins. hann er þjónustaður af Heklu og svo segir að frúin hafi gefið honum bílinn, en hún er einmitt ein ríkasta kona landsins - ef ekki bara sú ríkasta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 09:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Spiderman wrote:
Ég held að það sé einhver smá miskilingur varðandi þennan bíl. Björgólfur Thor gaf pabba sínum þennan bíl í 60 ára afmælisgjöf. Þessi bíll var fluttur hingað inn af manni fyrir Björgólf Thor fyrir um einu og hálfu ári síðan. Þessi bíll er ekki nýr heldur er þetta 1994 módel og verðið hingað komið á bílnum var í kringum 12 milljónir. Ég hef séð þennan bíl hérna á götunum og hann er bara nokkuð flottur hann er grænn á litinn. Ég fletti honum upp í bifreiðaskrá og hann er eitthvað vel yfir 400 hestöfl minnir mig.


Einn galli, Arnage var ekki kominn árið '94, er ég nokkuð viss.

Þá hefur 4 dyra Bentleyinn verið Turbo R, en það er ekkert til að skammast sín fyrir. 9 ára Bentley er bara tilkeyrður.

Annars bara fínt mál að gera svona. Óþarfi að borga tugmilljóna þegar maður getur fengið alla Bentley upplifunina fyrir mun minna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 19:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég sá bílinn á Suðurlandsbrautinni um daginn og þetta er Turbo R. Bíllinn er skráður sem Bentley Turbo R og eigandi er Björgólfur Thor Björgólfsson og heimilisfangið er Kýpur 8) En það er rétt sem Bebecar sagði að konan hans Björgólfs Guðmundssonar er rík, hún er barnabarn Thors Jensen sem var ríkasti maður landsins. En þrátt fyrir auð sinn þá keyrir hún nú bara á um á svona 10 ára Mözdu á meðan þeir feðgar eiga Range Rover Vogue, Bentley, Hummer H2, BMW X5 og Aston Martin. Ágætis bílasafn það :clap:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Hún er þá sennilega ekki bíladellukelling - no offence á Mözdu þó

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 23:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bíddu, bíddu, bíddu - SKÍTT MEÐ ALLA HINA BÍLANA - á hann ASTON MARTIN líka???

HEll marr... nú er ég komin með ídol :wink:

Veistu hvaða gerð af Aston þetta er og árgerð?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 00:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Spiderman wrote:
þeir feðgar eiga Range Rover Vogue, Bentley, Hummer H2, BMW X5 og Aston Martin. Ágætis bílasafn það :clap:


Þetta er svakalega skemmtileg safn að eiga. Aston Martin, Bently, X5 þetta er alveg ágætt. Það væri gaman að sjá þennan Aston Martin.

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
ja hann getur haldið einkabílasýningu, maður hlýtur að sjá einhverja fyrir utan villuna.

Er það semsagt hann sem á svarta Hummerinn?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 00:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Aston Martin hér á landi?

Ég er ennþá með í buxunum eftir að hafa séð tvo V8 Vantage í síðustu viku (og heyrt drunurnar..)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 07:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Bíddu, bíddu, bíddu - SKÍTT MEÐ ALLA HINA BÍLANA - á hann ASTON MARTIN líka???

HEll marr... nú er ég komin með ídol :wink:

Veistu hvaða gerð af Aston þetta er og árgerð?



Björgólfur Thor á Aston Martin :D Ég veit ekki hvaða gerð þetta er né árgerð. Bílinn geymir hann í London þar sem hann á íbúð og ég held að hann sé ekkert á leiðinni að flytja hann hingað til lands :x

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 07:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
ja hann getur haldið einkabílasýningu, maður hlýtur að sjá einhverja fyrir utan villuna.

Er það semsagt hann sem á svarta Hummerinn?



Já passar Björgólfur Thor á svarta Hummerinn sem er nýkominn á götuna.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 08:26 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta útskýrir ýmislegt - en þessir bílar eru þá væntanlega dreifðir um allar jarðir.

Samt, gaman að þessu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group