bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 08:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27 ... 210  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Þetta er töff - það vantar ekki.

Hins vegar eru svo margir svona bílar - spurning hvort maður vilji
eiga "enn eina eftirhermuna" eða gera eitthvað unique.


Klárlega eitthvað spes.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Mar 2007 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bimmer wrote:
Þetta er töff - það vantar ekki.

Hins vegar eru svo margir svona bílar - spurning hvort maður vilji
eiga "enn eina eftirhermuna" eða gera eitthvað unique.
Ekki þetta væl...Just do it :bow:
Það er óþarfi að breyta því sem flott er :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Hér eru nokkrar myndir að utan þar sem þeir voru að rífa úr gamla
mótorinn og svo að ná í "nýja". Þessir Carrera GT og Challenge bílar
eru alveg vel í mauki :shock: :

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nice!

kanski vesnen að standa í því núna, en hefði ekki verið dauðafæri að láta mála ofaní vélasalnum í leiðinni?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 15:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
:shock: Þeir eru ekki beint vel farnir

Skemmtilegt að skoða svona project myndir hjá þér

Keep 'em coming :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
fart wrote:
Nice!

kanski vesnen að standa í því núna, en hefði ekki verið dauðafæri að láta mála ofaní vélasalnum í leiðinni?


Neibb - vil hafa þetta svart :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
Nice!

kanski vesnen að standa í því núna, en hefði ekki verið dauðafæri að láta mála ofaní vélasalnum í leiðinni?


Neibb - vil hafa þetta svart :)


Its rusty man.. :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Nice!

kanski vesnen að standa í því núna, en hefði ekki verið dauðafæri að láta mála ofaní vélasalnum í leiðinni?


Neibb - vil hafa þetta svart :)


Its rusty man.. :lol:


Það verður farið í svoleiðis smáatriði :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Nice!

kanski vesnen að standa í því núna, en hefði ekki verið dauðafæri að láta mála ofaní vélasalnum í leiðinni?


Neibb - vil hafa þetta svart :)


Its rusty man.. :lol:


Það verður farið í svoleiðis smáatriði :)


Ganz cool.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 06:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Gleymdi að taka fram að búið er að setja rétta olíupönnu á S50 mótorinn
og hann fer í bílinn í vikunni :naughty:

Það þarf að aðlaga flækjur/púst og vinna í rafmagnsmálum ásamt
því að senda drifskaptið í styttingu. Planið er að vinna þetta í vikunni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
DAMN sweet, þetta er alvöru hjá þér!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Mar 2007 12:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
djöverður þetta flott, myndi langa að sitja í hring á þesu á nbring

ETA á fleirri myndir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Var að heyra frá þeim úti.

Þeir eru að vinna í ryðinu eins og er - mótorinn fer líklega í eftir helgi.

Felgur og dekk voru að detta í hús ásamt einu sæti (hitt kemur vonandi :) )
og beltin eru líka komin.

Fæ vonandi myndir eftir helgi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bimmer wrote:
Var að heyra frá þeim úti.

Þeir eru að vinna í ryðinu eins og er - mótorinn fer líklega í eftir helgi.

Felgur og dekk voru að detta í hús ásamt einu sæti (hitt kemur vonandi :) )
og beltin eru líka komin.

Fæ vonandi myndir eftir helgi.



Hvaða felgur fara undir hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Hvaða felgur fara undir hann?


OZ Ultraleggara, 17", 8" breiðar með Bridgestone Semi Slicks 235/40.

Image

Image

Svenni Fart reddaði mér kontakt við aðila sem var að selja þetta notað :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sat 16. Mar 2024 13:06, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 255 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group