Nei nei no offence hér.
Ástæðan fyrir því að þessi auglýsing er eins og hún er, er vegna þess að ég náði ekki að klára hana því að dóttir mín vaknaði akkurat þegar ég var búin að setja myndina inn og ég ætlaði að ýta á skoða en ekki senda og gleymdi svo að laga þetta.
En allavegnna þá er bílinn keyrður rúmlega 300.000, hann er sjálfskiptur, það var skipt um drif í honum fyrir 2 vikum, það eru sumardekk og vetrardekk með honum, álfelgur, smurbók og þjónustubók. Bremsurnar eru í fínu lagi á honum, ég er að fara með hann í skoðun á næstu dögum.
Ég veit ekki alveg hvað ég myndi vilja fá fyrir hann, þannig að ef einhver er með tilboð þá bara endilega segið það...
