Þetta er bílinn þegar ég fékk hann í Október síðastliðnum.
Það er sem er nýtt í bílnum er:
Ljós allann hringinn.
Stýrisendar
Kerti og kertaþræðir
Hlutir úr innréttingu
Bremsur allan hringinn, borðar, klossar, diskar og barkar.
4 vetrardekk á felgum fylgja með, aukavél sem er ónýt en hægt að nota ýmsa hluti úr henni, gömlu ljósin og fleira nammigott, þar á meðal innrétting eins og hún leggur sig, mælaborðið það er að segja.
Nýbúið að taka pústið algjörlega í gegn á honum þar að auki.
Lítur mjög vel út lakkið á honum, aðeins farið að eyðast þar sem maður stígur út úr bílnum.
Leðrið er guðdómlegt í honum, ef það er eitthvað fleira sem þið viljið vita þá segið þið það bara
Erum að tala um að það sem þarf til þess að gera bílinn stráheilan aftur er einungis 60-100 þúsund, jafnvel minna ef út í það er farið.
Ég tími því einfaldlega ekki sjálfur, búinn að leggja svo mikinn pening og vinnu í bílinn að það er komið gott
