Sælir, þetta er nú örugglega ekki fyrsti swapþráðurinn hér á kraftunum en here goes...
Hver er á ætlaður verktími fyrir swap ? segjum svo að þetta séi ekki "venjulegt" swap d: M50

M52, segjum að þetta væri E36 og það eigi að koma V8 ofan í. Donor bíll til staðar og öll verkfæri sem hugsast getur s.s. tölvur og bmw special tools + að gæinn bmw verkstæðis maður og hefur unnið/vinnur við bmw.
Ég VEIT að eingin swöp eru eins, það koma upp vandamál osf. Það sem ég er að leita að er C.A. tími ekkert til þess að negla niður bara eithvað svo að maður getur gert sér hugarlund um hversu lengi það væri unnið að því.
Sama Sem: Pro gæi, E36 sett V8 ofan í, donor bíll til staðar og allt sem þarf fyrir fram = HVERSU LANGUR TÍMI C.A. ??? 50 tíma, 100 tíma, 150 tíma, 200 tímar ?
Hvað segja sérfræðingarnir hér á kraftinum ?