bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Til sölu BMW E32 740i
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Er með til sölu 93 árgerð af BMW 740i reyndar með bilaða skiftingu en það fylgir önnur með.
Allavega búnaðurinn sem er í bilnum er
Rafmagn í sætum
Minni í sætum
Rafmagn í hauspúðum afturí
Pluss áklæði en það fylgir leður innrétting með
Bensín miðstöð
Tvöfalt gler
Topplúga
16" álfelgur
ég er örugglega að gleyma einhverju, En upplýsingar í síma 8681742 eftir kl 18:00 Siggi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
er ekki rétt munað hjá mér að þetta er vínrauður bíll og skiptingin virkar áfram en er leiðinleg afturábak?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Last edited by Lindemann on Mon 12. Mar 2007 22:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
sh4rk wrote:
Er með til sölu 93 árgerð af BMW 740i reyndar með bilaða skiftingu en það fylgir önnur með.
Allavega búnaðurinn sem er í bilnum er
Rafmagn í sætum
Minni í sætum
Rafmagn í hauspúðum afturí
Pluss áklæði en það fylgir leður innrétting með
Bensín miðstöð
Tvöfalt gler
Topplúga
16" álfelgur
ég er örugglega að gleyma einhverju, En upplýsingar í síma 8681742 eftir kl 18:00 Siggi

verð?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jú það passa vínrauður bíll og er fastur í 4 gír og bakk virkar ílla.
Bara skjóttu tilboði á mig

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Er þetta ekki flakið sem var alveg heeeeiiiiiilengi á sölu, með ljósri innréttingu , PDC og allt rafkefið var í dööðlum ??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
hann er með ljósri pluss innréttingu og pdc..........en hann var ekkert svo lengi á sölu a.m.k. á þeim tíma sem ég skoðaði hann, held það hafi verið í fyrra.

rafmagnið virtist vera í lagi þá.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Nei það er ekkert að rafkerfinu í þessum bíl og ég keypti þennan bíl af strák hérna í Borganesi og hann notaði hann ekki mikið því að hann afði ekki efni á bensíni :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fór og prufaði hann hjá meðlim hérna, hann var nýbúin að láta framhjólabúnaðinn í gegn oig bíllin var bara sweet

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 07:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég prófaði þennan bíl þegar Wolf átti hann hérna á spjallinu. Hann seldi hann á Borgarnes. Þetta var bara mjög skemmtilegur bíll þegar ég prófaði hann. Fyrir utan bakkgírinn því hann var byrjaður að vera eitthvað funky þegar ég prófaði hann.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 08:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
en er það ekki líka þannig að bensínmiðstöð = miklu minna vélaslit. þ.e.a.s ef hún er alltaf notuð á veturna ekkert kaldstart og svoleiðis rugl 8) bara ef þetta dót væri ódýrara

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Mynd
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 10:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Mar 2007 10:32
Posts: 4
Location: Þar sem mánudagar er Miller Time.
Mynd?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég átti þennan bíl á undan stráknum sem Shark kaupir hann af, TB tók hjólabúnaðinn að framan í gegn fyrir ca 150k, tók einnig úr honum hvarfa kútana, (virkilega fallegt og virðulegt urrr,,)

Það er Webasto í honum sem virkaði allveg þá,, var aldrei var við að rafkerfið væri í ólagi.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
http://www.we-todd-did-racing.com/view/full/53950_76a6c

http://www.we-todd-did-racing.com/view/full/53957_9d7db

http://www.we-todd-did-racing.com/view/full/53963_1ce93

http://www.we-todd-did-racing.com/view/full/53954_0064c

http://www.we-todd-did-racing.com/view/full/53952_2e132

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Er líka rafmagn í leður innréttinguni?
Hvað er hann ekinn ?
Væri hægt að kaupa hann með hinni skiptinguni og leðrinu í komið ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 21:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Já það er líka rafmagn í leðrinu 8)
En bíllinn er mjög huggulegur þótt leðrið vanti

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group