bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er nokkuð athyglisvert fyrir ykkur sem eruð með touring fettish! :lol:

Heilt M-tech II kit sem passar bæði á 4door og touring(eða svo segir hann í auglýsingunni)

Vildi bara benda ykkur á þetta :)

http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=38158

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónki langar þig ekkert í auka kit? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Mig langar í 2door kit ef þú rekst á það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það kostar ofboðslega mikið að flytja svona plássfrekan varning til landsins.

FYI

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég geri mér grein fyrir því, var kominn með kitt á mánudag en var of lengi að redda fluttning. Best væri fyrir mig að taka þetta frá UK.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jens wrote:
Ég geri mér grein fyrir því, var kominn með kitt á mánudag en var of lengi að redda fluttning. Best væri fyrir mig að taka þetta frá UK.


Það er 2dyra kit til sölu á e30zone á £325... af hverju stekkuru ekki á það :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Það hlítur að hafa komið inn í dag, er það ekki. Var búin að festa kitt það í vikunni. Takk ætla að kíkja.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Það kostar ofboðslega mikið að flytja svona plássfrekan varning til landsins.

FYI


Þetta verð sem sett er á kit-ið (1300$) er með shipping til USA eða Canada...

Ætli það sé þá ekki meira að segja ódýrara til Íslands :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Kíkti á þetta og var búin að sjá þetta kitt, hélt það væri selt en hafði samband við gaurinn. takk fyrirþ

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
jens wrote:
Kíkti á þetta og var búin að sjá þetta kitt, hélt það væri selt en hafði samband við gaurinn. takk fyrirþ


Fannstu kit Jens? 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sendi gaurnum pm fyrir nokkrum dögum en hann svarar mér ekki þó svo hann sé inni, ætla að reyna aftur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Passiði ykkur á E30 Zone, var brenndur einusinni þar af fávita sem ætlaði að selja mér blæju.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Passiði ykkur á E30 Zone, var brenndur einusinni þar af fávita sem ætlaði að selja mér blæju.


Hvað gerðist?

Hirti hann pening af þér eða beilaði hann bara á þér? :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Já, ég var mjög barnalegur í þeim viðskiptum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Mar 2007 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
Já, ég var mjög barnalegur í þeim viðskiptum.


Já?

Ég spurði þig tveggja spurninga? :lol:

En ég ætla að giska á að hann hafi hirt af þér peninga? :?

Var þetta enginn með marga posta á spjallinu þá eða?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group