bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 08:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þriggja ára ökufantur
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Stolið af mbl.is


Þriggja ára gamall þýskur ökufantur hefur klesst bíl föður síns tvívegis á fjórum dögum.
Reutersfréttastofan segir að drengurinn, sem býr í Bochold, hafi náð í lyklana að Hondu Accord föður síns, startaði bílnum og ók honum beint á nærstaddan bíl sem skemmdist talsvert en drenginn sakaði ekki.

Sjónvarpsfréttamenn heyrðu af þessu og heimsóttu feðgana fjórum dögum síðar til að gera frétt um atvikið. Drengurinn var þá á ný settur undir stýrið á Hondunni með lyklana í ræsinum. Stráksi var ekki lengi að grípa tækifærið, startaði bílnum sem var í gír og ók af stað og beint á næsta bíl.

Drenginn sakaði ekki frekar en áður en tjónareikningurinn hækkaði. Lögregla rannsakar nú hvort faðir drengsins hafi gert sig sekan um saknæma vanrækslu.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 01:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Algjör snilld að láta guttan í bílinn með lyklana í.....

Eitt sem maður rekur augun í er að fréttin er frá þýskalandi og maðurinn keyrir um á Hondu :rofl:
Það getur kannski skýrt af hverju kappinn setti guttan í framsætið með lyklana í.........

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 11:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
SE wrote:
Algjör snilld að láta guttan í bílinn með lyklana í.....

Eitt sem maður rekur augun í er að fréttin er frá þýskalandi og maðurinn keyrir um á Hondu :rofl:
Það getur kannski skýrt af hverju kappinn setti guttan í framsætið með lyklana í.........


:lol:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
benzboy wrote:

:lol:


:lol2:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group