bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Síða með vélum..
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 23:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
er einhver síða sem er með vélar til sölu?

annað en ebay...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvernig vél vantar þig?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Væri bara gaman að sjá hvað væri í boði...Er ekki að leita að neinni spes vél...Bara einhverri sem kæmist i Z3..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Benzer wrote:
Væri bara gaman að sjá hvað væri í boði...Er ekki að leita að neinni spes vél...Bara einhverri sem kæmist i Z3..


S50B32?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
fabdirect.com td

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kæmi eflaust betur út fyrir þig að selja þennan z3 sem þú átt og flytja inn z3 m-roadster hugsa ég :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
///M wrote:
fabdirect.com td


Er ekkert mál að setja vél úr RHD í LHD bíl?
Er ekki munur á flækjum etc?

Skiptir kannski ekki máli þegar verið er að swappa í
annan bíl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimmer wrote:
///M wrote:
fabdirect.com td


Er ekkert mál að setja vél úr RHD í LHD bíl?
Er ekki munur á flækjum etc?

Skiptir kannski ekki máli þegar verið er að swappa í
annan bíl.


s50 er allavegana eins

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Loomið er ekki eins,
tölvan er "vitlausu" meginn í RHD bílum,
Og má vera að það sé erfitt að finna stað fyrir tölvuna í LHD bíl,
enn á móti er auðvitað hægt að kaupa bara annað loom

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
bimmer wrote:
Benzer wrote:
Væri bara gaman að sjá hvað væri í boði...Er ekki að leita að neinni spes vél...Bara einhverri sem kæmist i Z3..


S50B32?


Hvað er svoleiðis vél að kosta?
Og hvað er c.a. verð fyrir swapp..þarf þá ekki að bæta bremsurnar og fjöðrunina?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Benzer wrote:
bimmer wrote:
Benzer wrote:
Væri bara gaman að sjá hvað væri í boði...Er ekki að leita að neinni spes vél...Bara einhverri sem kæmist i Z3..


S50B32?


Hvað er svoleiðis vél að kosta?
Og hvað er c.a. verð fyrir swapp..þarf þá ekki að bæta bremsurnar og fjöðrunina?

Þetta trúlega vindur hratt upp á sig ;)
Fáðu þér bara góðann M-roadster.. Sýnist sezar vera að selja gamla fart.. ekki slæmur kostur það!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
Benzer wrote:
bimmer wrote:
Benzer wrote:
Væri bara gaman að sjá hvað væri í boði...Er ekki að leita að neinni spes vél...Bara einhverri sem kæmist i Z3..


S50B32?


Hvað er svoleiðis vél að kosta?
Og hvað er c.a. verð fyrir swapp..þarf þá ekki að bæta bremsurnar og fjöðrunina?

Þetta trúlega vindur hratt upp á sig ;)
Fáðu þér bara góðann M-roadster.. Sýnist sezar vera að selja gamla fart.. ekki slæmur kostur það!


Væri gáfulegur kostur.... setja bara Z3 uppí.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 17:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Já gæti endað þannig..þar sem er búið að bjóða mér 2 ///M-Roadstera

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Heheh Road-Stera :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Ég skal taka þinn uppí M-Roadster :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group