bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 07:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: M60 coolant level low
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Góðan dag kæru kraftarar.

Nú er kominn vetur hér í Svíþjóð með tilheyrandi frosti, að vísu hefur það ekki farið niður fyrir 3-4 stig. Og nú er bíllinn farinn að segja mér að það vanti kælivökva þegar ég starta honum köldum, hann kvartar ekkert þegar hann er heitur. Og þetta fór ekki að koma fyrr en hitastigið seig undir frostmarkið. Ég setti u.þ.b. 1/2 líter á hann í gærkvöldi en fékk samt meldingu í morgun um að það vantaði kælivökva. Getur það haft einhver áhrif á mælinguna/skynjarann að bíllinn stóð í smá halla? (uppá við).

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 19:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Það gæti verið að neminn í forðabúrinu sé eitthvað að klikka. Hef lent í því með e32 sem ég átti.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er ekki svona sambandsleysi alvanalegt í gömlum bmw?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hef fengið sömu skilaboð við kaldstart, boxið alveg stútfullt engu að síður.
Svo hallar bíllinn minn líka örlítið uppávið.
Veit ekki hvað vélin kallast, 4.6 :oops:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Mar 2007 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta hefur líkað poppað upp í tölvunni hjá mér. Kemur hinsvegar ekki þegar hann er heitur, ég hélt það vantaði á hann og fyllti alveg enn þetta kom samt þegar hann var kaldur.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég þurfti með hann í TB á miðvikudaginn, segi nánar frá því seinna, og þeir kíktu á þetta fyrir mig. Miðstöðvarmótorinn er víst ónýtur :evil: þannig að mig vantar svoleiðis á góðum kjörum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Bjarkih wrote:
Ég þurfti með hann í TB á miðvikudaginn, segi nánar frá því seinna, og þeir kíktu á þetta fyrir mig. Miðstöðvarmótorinn er víst ónýtur :evil: þannig að mig vantar svoleiðis á góðum kjörum.


Bíddu ha, missti ég af eitthverju ?? Ertu kominn með E34 540i touring hingað á klakann??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
var þetta þinn bíll fullur af dóti að innan og aftaná treilar?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Mar 2007 00:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
IngóJP wrote:
var þetta þinn bíll fullur af dóti að innan og aftaná treilar?

:shock:

Hlýtur að hafa verið einhver annar.

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Mar 2007 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það var ég, já.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group