bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 07:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Myndir af þeim bláa
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 11:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Jul 2003 15:08
Posts: 10
Location: Reykjavík
Ég ákvað að skella mér niður í næstu götu og taka mynd af þeim ljós-bláa, svona fyrir þá sem ekki hafa séð hann. Þessi bíll er ansi laglegur.

Sveinn.

Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 12:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Endilega... og bjóddu honum í klúbbinn í leiðinni!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 13:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 23:51
Posts: 21
Quote:
Var þessi fernra dyra ekki fluttur inn líka, fyrir stuttu síðan?


Ef þú ert að meina þennan 4ra dyra, 3.3 L þá var hann fluttur inn nýr fyrir 30 árum síðan

Dune


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 15:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Mætti alveg skella smá þvotti og bóni á þennan bláa (og dekkjahringina) sem er annars virkilega flottur

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 20:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Þetta eru virkilega fallegir bílar. Veit einhver hvort hann er til sölu og í hvernig ástandi hann er?
Það væri mjög gaman að koma honum í stand.

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 14:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hann er víst falur. Ég bara veit ekki fyrir hversu mikið.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 16:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Veistu eitthvað í hvernig standi bíllinn er?

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 17:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, því miður. En hann lítur út fyrir að vera í fínu standi, allavega innréttingin og það sem sést utan á honum.

En það er náttúrulega boddíið sem skiptir öllu máli í þessum, sílsarnir og innri brettin

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 20:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 22. Jul 2003 15:08
Posts: 10
Location: Reykjavík
Ég sel þetta ekki dýrara en ég stal því; Blái bíllinn stendur vélarlaus úti við Krókháls og er til sölu. Vélin er í viðgerð á verkstæðinu sem bíllinn stendur við. Sennilega er hann 1973 módel og líklega eigu Jóns í Keiluhöllinni. Sá hinn sami á einnig annan fallegan fornbíl eða 1958 módel af Mercedes-Benz 190SL. Báðir þessir bílar eru til sölu, en keilukóngurinn veit ekkert á hvað hann á að selja bílana og vill fá tilboð.

Sveinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 21:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta stemmir allt saman við mínar grennslanir.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group