bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 12:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull???

kv Haraldur.

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Roark85 wrote:
ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull???

kv Haraldur.


Bull.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 12:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Roark85 wrote:
ég var að heyra að það væri sjálskiftur e39 m5 á götunni á að vera dökkgrænn og með svörtu leðri var mér sagt,er einhver sem veit meira um þetta eða er þetta bara bull???

kv Haraldur.
Pottþétt einhver séð grænan sjálfskiptan 540 með M-tech stuðurunum :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5


hey! grænir bílar með grænu leðri eru alveg í lagi :lol:

En sjálfskiptur E39M5 er ekki til.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 13:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
En mundi 540 sjálfskipting passa uppá S62 mótorinn? Er ekki sama 6 gíra beinskipting í 540 og M5?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ertu ekki bara að tala um KJ bílinn?
Ég var líka að heyra að hann væri kominn með M5 vél r sum.
Ég er samt ekki að trúa því.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fart wrote:
íbbi_ wrote:
það er grænn induvidual bíll með ógeðslegu ljósgrænu two tone leðri, en hann er beinskiptur eins og allir aðrir m5


hey! grænir bílar með grænu leðri eru alveg í lagi :lol:

En sjálfskiptur E39M5 er ekki til.


HAHA TRÚ...

æji samt mér fannst þetta ekkert að gera sig mþegar ég skoðað þennan m5, sem var annar alveg geðveikur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 17:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
bErio wrote:
Ertu ekki bara að tala um KJ bílinn?
Ég var líka að heyra að hann væri kominn með M5 vél r sum.
Ég er samt ekki að trúa því.


KJ gaurinn er nú búinn að vera á cherokee núna undanfarið......

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 18:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll.


Ég er sammála, að sjálfsögðu breytist bílinn ekki í M bíl við það að swappa mótor í hann

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Og talandi nú um að setja sjálfskiptingu aftan á hann :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ég er kanski einn um að finnast það en bíll með swappuðum Sxx mótor er ekki M bíll.



:evil: :evil: :evil:

en satt


M oem er alltaf Sxx
Exx með Sxx er -----------BE-wanna

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group