bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Þetta burnout var samt mjög spes


Þarf ekki að koma reykur til að það heiti burnout? :lol:

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
bjornvil wrote:
bjahja wrote:
Þetta burnout var samt mjög spes


Þarf ekki að koma reykur til að það heiti burnout? :lol:


Merkilegt nokk þá var nóg um reyk þarna....

Kom svo tæpan klukkutíma eftir að það var búið að snúadekkjum og þá var ENÞÁ stappað að af reyk þarna inni :shock:

Sést bara því miður ekki þarna á myndinum :P

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
X-ray wrote:
bjornvil wrote:
bjahja wrote:
Þetta burnout var samt mjög spes


Þarf ekki að koma reykur til að það heiti burnout? :lol:


Merkilegt nokk þá var nóg um reyk þarna....

Kom svo tæpan klukkutíma eftir að það var búið að snúadekkjum og þá var ENÞÁ stappað að af reyk þarna inni :shock:

Sést bara því miður ekki þarna á myndinum :P


Það er því við tókum FEITT burnout á OZ en cameran var batteríslaus. Kom alveg slatti reykur líka frá 540 svo það má alveg kallast burnout.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er btw ekkert mál að komast inná gamla hersvæðið ? væri örruglega ekkert leiðinlegt að komast á stærsta plan íslands til að fara leika sér á :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ekkert mál. GALopið. En verst að það eru bara beinir vegir sem voru malbikaðir reglulega... restin af fluvellinum sjálfum er í döðlum. Hólar upp útum allt og gras farið að vaxa í sprungur og malbik farið að brotna upp.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hafiði tjekkað á stóra stóra planinu sem stundum hefur verið rætt um hérna ? er það alveg handónýtt líka ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
einarsss wrote:
hafiði tjekkað á stóra stóra planinu sem stundum hefur verið rætt um hérna ? er það alveg handónýtt líka ?


Ef þú ert að tala um stóra svæðið við skotæfingahúsið þá getur verið að það sé ennþá í góðu, var svo mikill snjór þegar ég fór þangað síðast að ég gat ekki séð það.

Skal bara fara að tékka á þessu, þarf hvort sem er að taka bensín og það er í leiðinni :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Danni wrote:
einarsss wrote:
hafiði tjekkað á stóra stóra planinu sem stundum hefur verið rætt um hérna ? er það alveg handónýtt líka ?


Ef þú ert að tala um stóra svæðið við skotæfingahúsið þá getur verið að það sé ennþá í góðu, var svo mikill snjór þegar ég fór þangað síðast að ég gat ekki séð það.

Skal bara fara að tékka á þessu, þarf hvort sem er að taka bensín og það er í leiðinni :mrgreen:



Sweet :twisted:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
það er smá plan þarna fyrir framan en hann er orðinn soldið illa farinn flugvöllurinn :/

ein samt mega bein braut þarna 8) en versta við hana er að ef eitthvað fer úrskeiðis þá ferðu beint á 20 m háan rafmagnsstaur :shock:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
aronisonfire wrote:
það er smá plan þarna fyrir framan en hann er orðinn soldið illa farinn flugvöllurinn :/

ein samt mega bein braut þarna 8) en versta við hana er að ef eitthvað fer úrskeiðis þá ferðu beint á 20 m háan rafmagnsstaur :shock:


Keyra þá bara í hina áttina :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja Patterson flugvöllurinn í allri sinni dýrð.... eða það sem er eftir af honum.

Hér eru 2 myndir sem sýna hvernig taxi brautirnar eru orðnar og á annari sést vegur einsog allir þeir sem hafa verið malbikaðir yfir svæðið.
Image
Image
Hér eru 3 myndir sem sýna planið sem er svona sæmilegt, vel malbikað og ágætlega stórt en samt minna en t.d. húsgagnarhallarplanið.
Image
Image
Image

Væri geðveikt ef öll þessi eyða væri ennþá vel malbikuð, þá væri þetta svæði STÓRT!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group