bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 12:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýji X5
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 17:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Eru menn búnir að tjékka á honum?

Fór áðan og sá bara einn drulluskítugan hliðiná B&L..

Finnst hann ekkert spes útlitlega séð en kannski þarf maður bara að venjast honum. Vonandi að eldri útgáfan lækki í verði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 19:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Mér finnst hann bara mjög flottur....
og það er mjög gott að keyra hann mun mýkri en eldri bíllinn, bara gallinn er að þetta er ameríkutýpa sem þeir eru með
þannig að það er spurning hversu frábrugðinn hann er Evróputýpunum..?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 20:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Einmitt, það verður gaman að sjá the real deal.. Þetta verða betri og betri bílar.

Aldrei hefði mér dottið í hug að BMW myndi framleiða "jeppa" og það á örugglega við fleiri :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 20:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
2007 BMW X5 4.8is
Car and Driver: http://www.caranddriver.com/previews/12037/2007-bmw-x5.html

BASE PRICE: $46,595–$55,195

ENGINES: DOHC 24-valve 3.0-liter inline-6, 260 hp, 225 lb-ft; DOHC 32-valve 4.8-liter V-8, 350 hp, 350 lb-ft

TRANSMISSION: 6-speed automatic with manumatic shifting

DIMENSIONS:
Wheelbase: 115.5 in
Length: 191.1 in
Width: 76.1 in
Height: 69.5 in
Curb weight: 5000–5350 lb

PERFORMANCE (MFR’S EST):
Zero to 60 mph: 6.4–7.8 sec
Top speed (governor limited): 130–150 mph

PROJECTED FUEL ECONOMY (MFR’S EST):
EPA city driving: 15–17 mpg
EPA highway driving: 21–23 mpg

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by Frikki on Sun 25. Feb 2007 20:53, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 20:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst framendinn á gamla miklu flottari.........á myndum allavegana

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
bjahja wrote:
Mér finnst framendinn á gamla miklu flottari.........á myndum allavegana


Algerlega sammála! Ég fýla gamla miklu betur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Kristjan PGT wrote:
bjahja wrote:
Mér finnst framendinn á gamla miklu flottari.........á myndum allavegana


Algerlega sammála! Ég fýla gamla miklu betur!
Þið eruð gagagugu...Þessi bíll er geðveikur 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
///MR HUNG wrote:
Kristjan PGT wrote:
bjahja wrote:
Mér finnst framendinn á gamla miklu flottari.........á myndum allavegana


Algerlega sammála! Ég fýla gamla miklu betur!
Þið eruð gagagugu...Þessi bíll er geðveikur 8)


Word

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Feb 2007 22:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Renndi framhjá þessum áðan og stillti þeim gamla við hlið þess nýja. Get nú bara sagt það að þessi nýi vinnur ansi hressilega á svona í eigin persónu! Hann er einhvernveginn reffilegri.

Ennþá þykir mér samt eins og þeir hefðu mátt hanna samskeytin milli húdds og stuðara betur.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 04:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
///MR HUNG wrote:
Kristjan PGT wrote:
bjahja wrote:
Mér finnst framendinn á gamla miklu flottari.........á myndum allavegana


Algerlega sammála! Ég fýla gamla miklu betur!
Þið eruð gagagugu...Þessi bíll er geðveikur 8)


Word


x2 ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 09:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Mér finnst þessar felgur fjandi flottar
Image

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 09:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
þessar felgur eru helvíti líkar ford focus st


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 13:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
...og Lamborghini Murcielago

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: X5
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 21:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 14:33
Posts: 52
Location: Orlando Florida
Jökull wrote:
Mér finnst hann bara mjög flottur....
og það er mjög gott að keyra hann mun mýkri en eldri bíllinn, bara gallinn er að þetta er ameríkutýpa sem þeir eru með
þannig að það er spurning hversu frábrugðinn hann er Evróputýpunum..?


Enga vitleysu strákar, bíllin er geðveikur. Ég reynsluók 4.8 bílnum hérna á Florida og skoðaði vandlega, allar breytingarnar eru til bóta, sérstaklega að nýi bíllin er lengri. Framendinn er rosa flottur, svo er afturendin orðin líkari X3.

Svo verð ég að hryggja menn með því að X5 er framleiddur í USA, líka bílar fyrir Evrópumarkað, öll hönnun, 80% af vélbúnaði kemur frá þýskalandi en annað er framleitt hér í USA

_________________
Kominn á Mustang GT / CS Convertible
Konan komin á Jeep SRT 8

mbk. mundi
http://www.eyri.is/bilar1.htm
http://www.eyri.is/myndir/IMG_0048.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 23:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
top gear menn eiga sennilega eftir að rífa þennan í sig ef þeir prufa...

mér finnst hann ljótur, venst kannski :?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group