bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Núna er sumarið að nálgast og margir búnir að plana að fara í Evrópu Túr. Hvernig væri það ef að þeir sem hafa farið svona ferð munu koma með nokkur góð ráð eins og hvað skal Hafa með sér, Hvað skal varast, Staðir til að skoða, Peninga, Gisti staðir o.fl.
koma líka kanski með svona hringinn sem þið hafið farið t.d. eins RVK - sey, Köben - Berlin - Lux....... og nöfn á hótelum/mótelum.
hvernig þið pantið Gistingu og svoleiðis.
Já bara ALLT sem þið getið miðlað þekkingu og reinslu til hina. :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
HPH wrote:
Núna er sumarið að nálgast og margir búnir að plana að fara í Evrópu Túr. Hvernig væri það ef að þeir sem hafa farið svona ferð munu koma með nokkur góð ráð eins og hvað skal Hafa með sér, Hvað skal varast, Staðir til að skoða, Peninga, Gisti staðir o.fl.
koma líka kanski með svona hringinn sem þið hafið farið t.d. eins RVK - sey, Köben - Berlin - Lux....... og nöfn á hótelum/mótelum.
hvernig þið pantið Gistingu og svoleiðis.
Já bara ALLT sem þið getið miðlað þekkingu og reinslu til hina. :wink:


Varðandi gistingu þá væri etv. ágætt að staðsetja Youth Hostel, en þar er
gisting töluvert ódýrari en á móti nánast engin þjónusta, aftur á móti eru
hótel allstaðar og oftast er hægt að staðsetja þau með GPS.

Annars væri gott að hafa með sér græna kortið(tryggingin á bílnum), GPS
tækið, kort+PIN og myndavél, ég held að það sé ekki neitt meira sem þú
verður að taka með þér.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Væri sniðugt fyrir þig að fara í tryggingastofnun og fá hjá þeim kort sem gildir sem sjúkratryggingarkort á öllu EES svæðinu.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bjarkih wrote:
Væri sniðugt fyrir þig að fara í tryggingastofnun og fá hjá þeim kort sem gildir sem sjúkratryggingarkort á öllu EES svæðinu.


Getur sótt um það á netinu.

Svo þarf að hafa með sér skærgult vesti A'la Svezel þar sem að maður er næstum réttdræpur ef lagt er stund á viðgerðir í vegkanti án slíks búnaðar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 18:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Er ekki líka skylda að hafa viðvörunarþríhyrning í skottinu?

Ef þú ert á ferð í þýskumælandi landi og vantar gistingu þá er yfirleitt hægt að redda sér með því að leita að skilti þar sem stendur "Zimmer Frei" (laust herbergi). Oft eru leigð út fín herbergi (með baðherbergi) í heimahúsum og það er sérstök stemmning að spjalla við gestgjafana yfir morgunkaffinu. Passa sig bara á því að í sveitum fara menn jafnvel að sofa upp úr kl. 21 :)

Ég hef aldrei orðið fyrir vonbrigðum með heimagistingu - frekar hefur hún komið skemmtilega á óvart. Verð fyrir herbergi EUR 35-60 með morgunmat.

Það er af svo óendanlega miklu að taka þegar nefna á staði sem vert væri að skoða að það er efni í nýjan flokk á spjallinu. Væri kannski ekki svo vitlaust...

_________________
Ich geb Gas, Ich hab Spaß


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
*VERA MEÐ GPS TÆKI!!!!!!!! Það munar öllu

*Maður fær ekki að fara um borð í Norrænu nema að vera með græna kortið og svo þarf að sækja tryggingarskírteini hjá tryggingarfélaginu sem er með heimilistrygginguna.

*Gott gista á Best Western eða Ibiz, það eru hótel í ódýrari kanntinum en samt mjög snyrtileg og með góðan aðbúnað.

*Ekki þvælast lengst til vinstri á hraðbrautunum nema þú getir haldið hraða, verður fljótur að lenda í góðu flauti og bendingum frá diesel audium ef svo er.

*Bensín er ódýrt í Lúxembourg.

*Ítalía sökkar miðað við Þýskaland.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Neðsti punkturinn hjá þér er frekar hlægilegur..

:lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
í raun sökka öll lönd miðað við Þýskaland að mínu mati :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gunnar wrote:
Neðsti punkturinn hjá þér er frekar hlægilegur..

:lol:


Mér fannst nú Ítalskir fjallavegir þeir al-skemmtilegustu sem ég hef nokkurn
tímann ekið 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Thrullerinn wrote:
gunnar wrote:
Neðsti punkturinn hjá þér er frekar hlægilegur..

:lol:


Mér fannst nú Ítalskir fjallavegir þeir al-skemmtilegustu sem ég hef nokkurn
tímann ekið 8)
Sammála því

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
OHHHH!! ég get ekki beðið eftir að komast út maður...

Ég reyndar krossa ansi mörg lönd og verð í 2 mánuði úti, þannig maður eyðir ekki svaka tíma í hverju landi. Verð samt mest í þýskalandi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
OHHHH!! ég get ekki beðið eftir að komast út maður...

Ég reyndar krossa ansi mörg lönd og verð í 2 mánuði úti, þannig maður eyðir ekki svaka tíma í hverju landi. Verð samt mest í þýskalandi.


Verður ekki reglulega update-að með myndum úr ferðinni :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það verður gert jú, tek með mér ferðatölvu og reyni að vera duglegur að henda inn myndum. Sérstaklega af slaufunni 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Það verður gert jú, tek með mér ferðatölvu og reyni að vera duglegur að henda inn myndum. Sérstaklega af slaufunni 8)


Glæsilegt, verður gaman að fylgjast með því.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. May 2007 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
fart wrote:
Bjarkih wrote:
Væri sniðugt fyrir þig að fara í tryggingastofnun og fá hjá þeim kort sem gildir sem sjúkratryggingarkort á öllu EES svæðinu.


Getur sótt um það á netinu.

Svo þarf að hafa með sér skærgult vesti A'la Svezel þar sem að maður er næstum réttdræpur ef lagt er stund á viðgerðir í vegkanti án slíks búnaðar.


Hvar fær maður svona vesti?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group