bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Myndbrot frá Team 230
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Við félagarnir hérna í Sunny Kef. höfum ákveðið að henda inn myndbandsstubbum ca. vikulega. Munu þau kannski hjálpa við að stytta skammdegið hjá öðrum kraftsmönnum :wink:

Tekið skal fram að í þessu myndbandi er eigandinn enn að læra inn á LSD og aðeins eitt plan í Keflavík var nógu upplýst fyrir myndatöku :lol:

ENJOY!
http://www.youtube.com/watch?v=_IaWYQoIbZs

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Fri 23. Feb 2007 22:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ánægður með þessa ÓB auglýsingu.. verst að þið byrjuðuð á því að taka bensín hjá Orkunni :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Búinn að taka bensín á Orkunni síðan ég fékk bílpróf.

En, næst verður tekið upp í birtu! Þetta var bara skyndiákvörðun því Arnar Már var í svo þvílíku stuði allt í einu þetta kvöld.

Ætla að reyna að taka myndband með 540 á morgun, í birtu og ekkert spól á þeim bíl!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Búinn að taka bensín á Orkunni síðan ég fékk bílpróf.

En, næst verður tekið upp í birtu! Þetta var bara skyndiákvörðun því Arnar Már var í svo þvílíku stuði allt í einu þetta kvöld.

Ætla að reyna að taka myndband með 540 á morgun, í birtu og ekkert spól á þeim bíl!


Enda er hann með gölluðu drifi :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
ömmudriver wrote:
Danni wrote:
Búinn að taka bensín á Orkunni síðan ég fékk bílpróf.

En, næst verður tekið upp í birtu! Þetta var bara skyndiákvörðun því Arnar Már var í svo þvílíku stuði allt í einu þetta kvöld.

Ætla að reyna að taka myndband með 540 á morgun, í birtu og ekkert spól á þeim bíl!


Enda er hann með gölluðu drifi :lol:


Sjáum bara til. Tók helling af aukavinnu í febrúar mánuði og einn einstaklingur er fyrir tilviljun að selja drif Í LAGI fyrir svona bíl svo maður veit aldrei :angel:


En helvítis það er kominn snjór. Þá gengur þetta plan okkar ekki upp með video-ið sem við ætluðum að gera í dag. Way to dangerous for snow!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Vorum í allan dag að "LEIKA" okkur og hér er úrkoman, ENJOY 8)

http://www.youtube.com/watch?v=DarDplbSvmQ

Og svo smá burnout :burnout: Tekið skal fram að ástæðan fyrir hræðilegu burnouti á OZ er vegna þess að klossarnir að framan eru DONE :oops:

http://www.youtube.com/watch?v=iPnne3pTzZE

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
fyrra myndbandið er bara fyndið þótt ég segi sjálfur frá :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi myndbönd eru snilld 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 16:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Apr 2006 18:52
Posts: 901
Location: cruizin on 540 8)
hehe hvaða vitleisingur er þetta á hlaupum í seinna myndbandinu? :)

_________________
Kv.Gissur

Dótakassinn
E39 '96 540i - SS200
Honda CBR600 F4i '06

Seldir
E39 '97 528i
E39 '98 540i
E36 '95 325i
E28 '81 520i
E34 '93 525i
E46 '02 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Image

Þessi ;) aronisonfire

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 18:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
:roll:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það er gott að þið hafið gaman að þessu....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Feb 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Svezel wrote:
það er gott að þið hafið gaman að þessu....


:-k

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Svezel wrote:
það er gott að þið hafið gaman að þessu....


Simple minds, simple pleasures :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Feb 2007 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta burnout var samt mjög spes

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group