bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 16:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Svíkja lit
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 04:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
Nú er maður aðeins að gæla við að svíkja lit og prufa að eltast við stjörnuna. Þar sem þykist vita að eitthver hér inni hefur fiktað í Benz vildi ég prufa að henda inn hvort eitthver þekkti helsta muninn á E36 (320) og W210 (segjum 230). Mikill munur á eyðslu, aksturseiginleikum og öðru slíku. Get ég búist við að veskið svitni meira? Öll svör væru vel þeginn.

_________________
BMW 118i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ertu að bera saman w210 og E36?

munurinn á þeim er allur, w210 er miklu stærri bíll, örlítið stærri en E39, 230 bíllin er með m111 mótor sem er mjög góður en gjörsamlega steingeldur í þessum bíl,

bilanatíðni á w210 er mjög mikil en varahlutir í þá ódýrir,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 15:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
Var einmitt að vona að þú myndir svara. Veit að þú hefur mikið vit á þessu öllu saman. Aðal áhyggjuefnið hjá mér er að skiptin myndu taka vel í budduna, en á hinn bóginn er maður tilbúinn að fara koma sér á ,,alvöru" bíl. Merkið skiptir þá kannski ekki öllu.

_________________
BMW 118i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nokkuð skemmtilegir bílar, en alveg verstu benzarnir, aðalega út af helvítis ryðveseninu sem kom upp með þá, rafkerfið í þeim er dubius,

en engu síður var þetta ekkert öðruvísi heldur en aðrir þýskir bílar sem ég hef komið nálægt, fengi mér óhræddur sona bíl aftur, AMG E50/E55 eru alveg massagræjur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
nokkuð skemmtilegir bílar, en alveg verstu benzarnir, aðalega út af helvítis ryðveseninu sem kom upp með þá, rafkerfið í þeim er dubius,

en engu síður var þetta ekkert öðruvísi heldur en aðrir þýskir bílar sem ég hef komið nálægt, fengi mér óhræddur sona bíl aftur, AMG E50/E55 eru alveg massagræjur



Það er rétt,, en E55 er með M113 og er ,,FRÁBÆR ,, mótor Twin-spark og allur áræðanlegri og einfaldari,, 3 ventla og er að grunni sá sami og í W211 // W230 kompressor,,
Hvernig sem á það er litið er E50 með M119 vandræðagripur,
E500E W124 sem er með að grunni sömu vél ((5.0L 326 /480 )) er margfalt áræðanlegri en E50 ????????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 19:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 09. Apr 2005 21:38
Posts: 228
Ertu virkilega farinn að pæla í benz Bragi, eina sem að ég segi er að kaupa ekki benz með svona afaljósum (semsagt Hringljósunum)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 20:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
asgeirholm wrote:
Ertu virkilega farinn að pæla í benz Bragi, eina sem að ég segi er að kaupa ekki benz með svona afaljósum (semsagt Hringljósunum)


Semsagt W210. Verð að viðurkenna að ég er mest hræddur við þá út af pólska stálinu. Finnst boddíið samt þrusuflott.

_________________
BMW 118i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 23:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Vó það er ekki einusinni hægt að bera smana e36 og w210... frekar E39 og w210

Var að fá mér w210 320 og er ekki að kvarta... Er BMW fan numero uno en er komin á 50/50 Benz/BMW... Þetta eru magnaðir bílar!

Ég tók minn með smá defectum sem ég þarf að laga... En ég er svo drullu sáttur við þá niðrí Öskju að það hálfa væri nó... Rosalega almennilegir og það kom á óvart hvað varahlutir eru ódýrir (miðað við það sem ég þurfti að kaupa í 540 *hóst*!)

Eeeen það eru líka smá riðdoppur sem ég þarf að laga en þegar það er komið þá eru þetta rock solid bílar og að keyra þetta úfff smooth

Benz for comfort... BMW for fun...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Feb 2007 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
BMWaff wrote:
Benz for comfort... BMW for fun...


Góður punktur.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group