Varðandi aksturinn þá er hann ekinn 300700 núna, en hefur verið ekinn 10000 km undanfarin 2ár.
Var fram til ársins 2000 í eigu sama fyrirtækis í móðurlandinu, ekinn mikið, EN viðhald ágætt.
Sama er ekki hægt að segja um ytri þrif og eru afturbrettin ryðguð um hjólaskálarnar.
Það er eitthvað sem ég vinn í vor.
Er að leita að flaki á partasölu sem kaupa má brettin af ásamt nokkrum "good to have" hlutum.
Eigandinn á undan mér hefur átt hann í rúmt ár og ekkert gert(ekki einu sinni keyrt). Bíllinn var ALVEG mattur er ég tók við honum en allar olíur sem nýjar..
Kaupverðið var vegna ofangreindra hluta AFSKAPLEGA hagstætt, vek athygli á að ég er ekki e30 eigandi lengur...
