bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

Myndir þú mæta á BMW Kvartmíludag
89%  89%  [ 56 ]
Nei 11%  11%  [ 7 ]
Total votes : 63
Author Message
 Post subject: BMW Kvartmíludagur
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig væri að fá að halda svoleiðis dag eins og Skúrarú menn fengu að halda seinasta sumar?

Ég held það væri svolítið gaman fyrir okkur að spreyta okkur gegn hvor öðrum. Sjá hvaða breytingar eru að skila sér og hvað ekki.

Held að E30 gengið væri ansi fróðlegt að sjá hvernig færi. (PS, alpina fær ekki að taka þátt... :lol: ) j/k.

Hvernig leggst þetta í menn? Er Valli ekki maðurinn til að setja í þetta verk?

Ég gæti séð þetta fyrir mér að þetta væri einn góður laugardagur, byrjað á æfingum, svo farið í tímatökur og haft svolítið gaman af þessu og endað svo daginn með smá samkomu þar og hamborgaraveislu svo til að kóróna daginn.

Hvernig leggst þetta í menn ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Tue 20. Feb 2007 19:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég kem!

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ég myndi koma og fylgjast með, þar sem ég er kjúklingur og á ekki BMW...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
þetta yrði alger snilld!!!!!!! vonandi verður þetta mæti öruggt

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Það yrði alveg gaman að mæla 540 :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hver veit nema þetta verði að veruleika :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Myndi mæta en ekki taka rönn ef það þarf að borga í kvartmíluklúbbinn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Danni wrote:
Myndi mæta en ekki taka rönn ef það þarf að borga í kvartmíluklúbbinn.


Vil byrja á því að taka það fram að þetta innleg mitt er engan vegin ætlað þér sérstaklega Danni.

EN Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að ég sé eða heyri þessa setningu, og ég á í tómum erfiðleikum með að skilja þetta :hmm:

Hvað borga menn fyrir eitt skipti í go-cart?
Hvað borga menn fyrir eitt skipti í paintball?
Hvað borga menn fyrir hina ýmsu skemmtun og afþreyingu?
Hvað borga menn fyrir eitt djamm??? (hefur aldrei nokkurn tímann náð undir 5k hjá mér)
Ég fór í lúxussal á íslenska mynd um daginn, og þegar að inn í salinn var komið skoðaði ég miðann, og komst að því að hann hafði kostað 2200kr :shock: (þá átti ég eftir að kaupa mér annan bjór og hnetur í hléi)

Er fólk svona alfarið á móti kvartmíluklúbbnum, eða er fólk með bíladellu, og áhuga á mótorsporti bara ekki að tíma 5þúsund íslenskum krónum í að geta tekið löglega á bílnum sínum og fengið á hann tíma, oft og mörgum sinnum frá hvað? maí til september?? :shock:

Vil enda þetta á því að taka það fram að ég tengist kk ekki á neinn hátt, og hef engra hagsmuna að gæta, er bara að velta þessu fyrir mér :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
IvanAnders wrote:
Danni wrote:
Myndi mæta en ekki taka rönn ef það þarf að borga í kvartmíluklúbbinn.


Vil byrja á því að taka það fram að þetta innleg mitt er engan vegin ætlað þér sérstaklega Danni.

EN Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að ég sé eða heyri þessa setningu, og ég á í tómum erfiðleikum með að skilja þetta :hmm:

Hvað borga menn fyrir eitt skipti í go-cart?
Hvað borga menn fyrir eitt skipti í paintball?
Hvað borga menn fyrir hina ýmsu skemmtun og afþreyingu?
Hvað borga menn fyrir eitt djamm??? (hefur aldrei nokkurn tímann náð undir 5k hjá mér)
Ég fór í lúxussal á íslenska mynd um daginn, og þegar að inn í salinn var komið skoðaði ég miðann, og komst að því að hann hafði kostað 2200kr :shock: (þá átti ég eftir að kaupa mér annan bjór og hnetur í hléi)

Er fólk svona alfarið á móti kvartmíluklúbbnum, eða er fólk með bíladellu, og áhuga á mótorsporti bara ekki að tíma 5þúsund íslenskum krónum í að geta tekið löglega á bílnum sínum og fengið á hann tíma, oft og mörgum sinnum frá hvað? maí til september?? :shock:

Vil enda þetta á því að taka það fram að ég tengist kk ekki á neinn hátt, og hef engra hagsmuna að gæta, er bara að velta þessu fyrir mér :wink:


Sumir vilja bara eyða peningum sínum í eitthvað skemmtilegra en drag race og dugar því þeim að fara kannski einusinni á ári.

T.d ef að ég ætti skemmtilegan bíl þá myndi mér ekki detta í hug að splæsa 5 þúsund krónum til að keyra smá beinan spotta hratt

Flottasta planið hinsvegar væri ef að krafturinn fengi t.d brautina í einn dag að láni og borgar því hver og einn bara fyrir þann dag.

Annars er svosem lítið að marka mig...
Mér þykja spyrnur ekkert ofsaspennó

Og þú misnotaðir mig á poolmótinu :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
IceDev wrote:
Og þú misnotaðir mig á poolmótinu :P



:shock: Say what? :shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
p.s.
Þessi dagur VERÐUR.... Verða ekki allir tilbúnir með sína bíla um miðjan maí eða svo? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 11:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Ég mæti. Þarf að æfa mig aðeins betur á launch controllinu.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég held að ég geti fullyrt að ég myndi mæta á svona :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Rakst á 2 myndir síðan 2003.. einhverjir hér? Og hvaða bílar eru þetta?

Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var þetta ekki 323 sem er búið að rífa í dag, veit ekki hvaða E28 þetta er,

bimmin minn hefur ekkert á kvartmílubrautina að gera, og ég á hann nú vonandi ekki alveg sona lengi,

ég á hinsvegar annan sem ég ætla mér nú að reyna spæna eithtvað á þarna í sumar, fór 13.7 á honum biluðum síðasta sumar og þarf að æfa mig meira 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group