bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 08:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Króm eða svart......??
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..Þið hafið ábyggilega einhvern tímann rætt um þetta hérna á spjallinu, en allavega þá ætla ég að spyrja ykkur álits......
Hvort finnst ykkur flottara að hafa nýrun (semsagt umgjörðina) krómaða eða svarta?? þá á e-36....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Króm

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
mér finnst það velta á því hvernig restin af bílnum er.. hvernig hann er á litinn og sv.fr. en mér finnst krómið oftast flottara

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 13:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
já, ég veit ekki alveg hvort að maður ætti að sprauta eður ei.....bíllinn er gulur :shock: og það er EKKERT annað króm á bílnum, þess vegna var ég nú að spá í þessu......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 13:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
325ix wrote:
mér finnst það velta á því hvernig restin af bílnum er.. hvernig hann er á litinn og sv.fr. en mér finnst krómið oftast flottara


agree

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
ég er nú ekkert frá því, þó ég hafi ekki séð hann, að þá kæmu svörtu nýrun ágætlega út :?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 14:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Leikmaður wrote:
já, ég veit ekki alveg hvort að maður ætti að sprauta eður ei.....bíllinn er gulur :shock: og það er EKKERT annað króm á bílnum, þess vegna var ég nú að spá í þessu......


SVART - eða sprauta bara bílinn frekar

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kæmi eflaust vel út svart á gulum bíl :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég myndi frekar sprauta bílinn!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 14:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Quote:
SVART - eða sprauta bara bílinn frekar

hehe....já, þá sprauta hann svartan og alla svarta lista gula :naughty:
......eins og þeir segja um þær svörtu ,,once you gone black, you don't go back" :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 14:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Bringing down the house

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 15:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta gæti komið vel út á gulum bíl.
Ertu á 318 bílnum með M-kittinu?

Ég ætla að kaupa mér svört nýru.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 15:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
júbbz, það passar......einhver voða M sportpakki sem að hann kom með frá verksmiðju, en það er ekki nóg......fuckin' 1900 vél :bigcry:
Það er kittið (sílsar, speglar, stuðarar, spoiler, fjöðrun og sportinnrétting).....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 15:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
.....og ekki má gleyma listunum, ég er sko með M lista :wink:
það gefur bílnum gífurlega orku, kljúfa vindinn eins og enginn annar listi getur....muhahaha


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jul 2003 16:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Átt þú sem sagt gula 2ja dyra bílinn??? Er það 318 með 1,9??

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group