bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst 6 línann alveg sérlega ljót í blæjuútgáfu, og það hefur reyndar ekkert með blæjufóbíu mína að gera þar semmér finst margir blæjubílart flottir,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 10:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Ég las einmitt líka ljótasti blæjubíll í heimi. Alveg hissa að sjá svo bara nokkuð sætan M6.
Ég býst fastlega við því að Brabus skrýmslið sem Clarkson var að prófa í síðasta Top Gear sé fljótasti blæjubíll í heimi. 730 Hö og 813 lb-ft af torque.

Brabus Sv12 Biturbo

Image

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
runki12 wrote:
skaripuki wrote:
sko M6 er ekki 4,8 í hundrað heldur 4,6 og það er coupe bílinn myndi nú halda að blæju bíllinn væri fljótari.... hann er nú léttari myndi ég halda


blæjur eru yfirleitt þyngri :tease:

Tja, Z3 Coupe er þyngri en roadster... :wink:

Held að þetta hugtak "blæjur þyngri" eigi voða lítið við hjá BMW, þeir eru alltaf svipað þungir...



Og Doror

Spurning hvort hann sé fljótasti? :lol:
Hann var engann veginn að ná að setja þetta afl í götuna, annaðhvort var bara SPÓÓÓL, eða spólvörnin var alltaf að skipta sér af... :lol:
Meira að segja Benzfríkið sjálft J.C. var ekki ánægður með hann, er mikið hrifnari af orginal bílnum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
clarksson er samt alltaf jafn mikill viskubrunnur og talaði um að sl65 væri orginallin, sem hann er ekki brabus byggja þetta á sl600, ekki sl65 hann sagði líka sl65 vera 517hö en ekki 617hö,

var að ná í heaven and hell með honum þar sem hann prufar 6.0l c6 vettu og blabbar stanslaust um að hún sé á live rear axle og 5.7l, þrátt fyrir að hún sé eins og allar veður með köggul og öxlum, og jú 6.0l,

hann sagði meirasegja sérstaklega að menn ættu frekar að fá sér monaro(GTO) af því að hann væri með 6.0l útgáfu af 5.7l vélini sem er í vettuni, sem er auðsjáanlega bull, þar sem monaro/gto fengu 6.0l vélina úr vettuni eftir að GTO með ls1 seldist ekki nóg í usa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 16:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Já hann er ansi sérstakur. En efað menn eru að spá í fljótasta blæjubílinn í beinni línu þá er þessi Brabus örugglega ansi nálægt því. Einsog sásti í þættinum er náttulega ekki hægt að keyra þetta í beygjum :)

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef ekið svona bíl um SPA brautina og það var bara í lagi. En hann flexar aðeins.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hr. Mpower

Þetta var alls ekki meint sem ..DISS

en allir(((flestir))) vita hvað M6 er snöggur og allt það,, átti von á E36 E30 eða E46 bíl

................ EITTHVAÐ ÖÐRUVÍSI................. en M6

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 07:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er ekki M-coupe 1410kg og M-roadster 1425kg?

Allavega er E46 M3 uþb 70kg þyngri en coupe, M6 er yfir 100kg þyngri en coupe ef ég man rétt.

Blæjubílarnir eru yfirleitt meiri sleðar, og þeir hafa flestir leiðinda side-effect sem er flex í begjum og skjálfti þegar ekið er í misfellur. En þeir hafa líka yfirburði á góðum sumardögum 8) 8)

Persónulega tæki ég frekar 650 blæju en M6 blæju. Maður keyrir ekkert svo hratt með toppinn niðri. Held samt að ég tæki frekar M6 coupe frekar en M6 blæju, en á endanum tæki ég ALLTAF M5inn, hentar mér best.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Nei....

M-Roadster er 1425kg
M-Coupe er ....1465kg

Z3 Roadster 2,8 er 1360kg.
Z3 Coupe 2,8 er ....1375kg


Samkvæmt manual... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Steini B wrote:
Nei....

M-Roadster er 1425kg
M-Coupe er ....1465kg

Z3 Roadster 2,8 er 1360kg.
Z3 Coupe 2,8 er ....1375kg


Samkvæmt manual... :wink:


Þá er það leiðrétt.

Samt sem áður eru E36/46 og Sexurnar þyngri sem blæju.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
fart wrote:
Steini B wrote:
Nei....

M-Roadster er 1425kg
M-Coupe er ....1465kg

Z3 Roadster 2,8 er 1360kg.
Z3 Coupe 2,8 er ....1375kg


Samkvæmt manual... :wink:


Þá er það leiðrétt.

Samt sem áður eru E36/46 og Sexurnar þyngri sem blæju.

Reyndar svolítið ólíkir í þessu tilfelli
z3-coupe og z3-blæja... Þeir eru langt frá því að vera líkir finnst mér allavega :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Ég trúi ekki að ykkur finnist ekkert varið í glænýjan M6 Convertible :shock:

Reyndar er ekkert gaman að eiga svona bíl hér heima en að eiga svona bíl á stað eins og þessum á myndinni, og þá helst að eiga snekkjuna líka, þá væri lífið gott :D

Image

Image

Image

Image

Skil ekki alveg afhverju þið eruð að pæla í einhverjum þyngdarmun, þessi kíló geta nú ekki skipt svo miklu máli, bíllinn er jú hannaður þetta x þungur og með þessa þyngd í huga. Skipta þessar 0,2-0,5 sek uppí 100 það miklu máli? Annars þá er misjafn smekkur manna og það er auðvitað betra að hafa léttari bíl og sneggri en hey við erum að tala um BMW M6 hérna! :lol: Síðan er það sama með alla bíla að fólki finnast þeir mis fallegir en þannig er það bara..

Annars finnst mér þetta bara sætir bílar og það er ekki spurning að M6 er fjölskyldubíllinn í ár :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mér þætti blæju M6-an flottari ef það væri ekki fyrir þennan fáránlega frágang á afturglugganum

Annars mökkflottur bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst 6 línan eitt flottasta boddý sem ég hef séð ever.. en þegar það er búið að taka toppin af henni þá finnst mér hún hræðileg.. ég keyrði alla miklubrautina á eftir 630 blæjuni um daginn og spái allan tíman í því hvað mér þætti hún fáránleg sona blæju

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Frikki wrote:
Skil ekki alveg afhverju þið eruð að pæla í einhverjum þyngdarmun, þessi kíló geta nú ekki skipt svo miklu máli, bíllinn er jú hannaður þetta x þungur og með þessa þyngd í huga. Skipta þessar 0,2-0,5 sek uppí 100 það miklu máli? Annars þá er misjafn smekkur manna og það er auðvitað betra að hafa léttari bíl og sneggri en hey við erum að tala um BMW M6 hérna! :lol: Síðan er það sama með alla bíla að fólki finnast þeir mis fallegir en þannig er það bara..

Annars finnst mér þetta bara sætir bílar og það er ekki spurning að M6 er fjölskyldubíllinn í ár :wink:


Það er nú mjög einfalt af hverju við spáum í þessi þyngdarmál. Þessi kg hafa veruleg áhrif á akstursgetu bílsins. Coupeinn t.d. er með Carbon topp til þess að auka stífleika, létta bílinn og færa þyngdarpunkt neðar.

Ég get allavega sagt þér það að þessi auka kíló sem M6cabrio hefur utaná sér telja í asturseiginleikum.

Varðandi fjölskyldubíllinn í ár commentið þá kaupi ég ekki bíla eftir útliti, kaupi function framar. Þess vegna myndi ég aldrei borga 30% meira fyrir minan skott og færri sæti ef ég væri að fá svo gott sem sama performance í ódýrari bílnum. En það er bara ég.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group