bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nxt Tech Wax Bón
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Aug 2006 16:41
Posts: 21
Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Held þetta heiti málningavörur núna.
Er í lágmúla.
Eru með meguiars.

Þekki ekki tegundina en ein tegundin er á þrjúþúsund og eitthvað flaskan, hlýtur að vera nógu gott :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Málningarvörur eru með Meguirars vörurnar. Þeir er staðsettir í Lágmúlanum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Æi...ég var mínútu of seinn. Þetta er mjög gott bón...sérstaklega á svarta bíla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Er þetta ekki líka til í Mótor Max, þar sem Gísli Jónsson var? Eða er ég bara að bulla eitthverja tóma þvælu

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nxt Tech Wax Bón
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 20:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Aron3 wrote:
Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)


Geðveikt stuff - ein flaska dugar í fleiri fleiri fleiri bónsessionir (en reyndar alveg fáránlega dýrt hér á klakanum)

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nxt Tech Wax Bón
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 11:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Gunnar Þór wrote:
Aron3 wrote:
Er enginn hér á landi með umboðið fyrir Nxt tech wax frá Maguiars ?
þetta er sko besta sem eg hef á æfi minni prófað !

P.s gott fyrir sumarið! 8)


Geðveikt stuff - ein flaska dugar í fleiri fleiri fleiri bónsessionir (en reyndar g fáránlega dýrt hér á klakanum)

Viðurstyggilega dýrt hér úti líka, ég greiddi 2700kr fyrir flöskuna og púðann.

EN það sem þetta er gott efni, alveg hverrar krónu virði og á samkvæmt söluaðila að duga allt að 20sinnum!!! :shock: (En ekki hjá mér held ég)

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mæli með að panta þetta að utan, síðast þegar ég gerði það munað yfir 1000kr á flöskunni vs. GJ :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 12:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
þess má geta líka að kraftsmenn eru með 10% afslátt þarna

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 13:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Ingsie wrote:
Er þetta ekki líka til í Mótor Max, þar sem Gísli Jónsson var? Eða er ég bara að bulla eitthverja tóma þvælu


Veit bara að málningarvörur voru gísli jónsson.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 22:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Feb 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Gunnar Þór wrote:
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?


smásala bara....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Gunnar Þór wrote:
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


hvernig er hægt að selja þetta á 3000kr sem kostar 7 dollara úti :?


Ég var að kaupa mér veggfestingu fyrir LCD-skjá á 15 dollara í USA (ca.1100 kr.), kostar 14.900 hér á klakanum :shock:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 09:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Stanky wrote:
Ég á nú slatta af brúsum af þessu bóni........ enda keypt á 7 dollara í bandaríkjunum!

:D:D:D


Hvar er hægt að panta þetta?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group