bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 22:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jæja, set þetta bara hérna... því mér finnst þetta áhugaverður bíll :D

En hver getur gefið mér upplýsingar um gylltan E21 sem stendur í Kópavogi... með númerinu GX-xxx ??

Er þetta 320 bíll eða?
Virðist í svakalega góðu ástandi.. 8)

*edit*
Búinn að komast að því að þetta er skráð sem 315 ...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Þetta er bíllinn minn :) Og hann stendur þarna því ég vill frekar hafa hann þarna en fyrir utan húsið mitt yfir leiðinlegustu mánuðina þar sem að ég bý við mikla umferðargötu, fer nú samt og fæ mér rúnt öðru hverju til að tékka á kappanum. Fannst þér hann ekki sætur bara? :D

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég sé á undirskriftinni að þú átt einn af þessum örfáu 1983 E21 bílum sem voru framleiddir. E21 eru Oldschool Hardcore frábærir bílar!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Verður að taka nokkrar myndir og leyfa okkur að njóta !

Virkilega fallegir bílar 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Reyndar fletti ég upp á Vin númeri bílsins og hann kom af bandinu í nóv 82 en er nýskráður hér heima í feb 83 svo ég læt það standa bara.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Stebbtronic wrote:
Þetta er bíllinn minn :) Og hann stendur þarna því ég vill frekar hafa hann þarna en fyrir utan húsið mitt yfir leiðinlegustu mánuðina þar sem að ég bý við mikla umferðargötu, fer nú samt og fæ mér rúnt öðru hverju til að tékka á kappanum. Fannst þér hann ekki sætur bara? :D

Þetta er gríðarlega fallegt eintak... og með smá TLC yrði hann MEGA flottur..

Selja hann? :o

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 15:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Twincam wrote:
Þetta er gríðarlega fallegt eintak... og með smá TLC yrði hann MEGA flottur..

Selja hann? :o


Nei hann er ekki falur þessi, gæti aldrei fyrirgefið mér það ef ég myndi selja hann, þó maður sé bara fátækur námsmaður núna þá fer ég á sjóinn í sumar og þá fara hjólin að snúast varðandi að gera hann enn flottari.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 18:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég rakst einmitt á þennan bíl í gærkvöldi, mjög flottur :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Sep 2003 15:37
Posts: 55
hvar í kópavogi er hann staddur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Myndir ?????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Myndir ?????

Veit ekki hvort eigandanum sé sama... eeeennn ég ætla að henda inn hérna nokkrum teknum í flýti af bílnum..

Ég tek þær þá bara út ef það er honum á móti skapi...

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegur bíll, úff hvað þetta vekur margar minningar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 09:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
:D :D :D

Takk Rúnar fyrir myndirnar, flottar myndir líka :wink:
Þú bara sparaðir mér ferðina því ég ætlaði einmitt að redda myndum af kappanum í dag.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Flashback dauðans. :shock: :shock:

Hann er alveg eins og minn fyrsti bíll, nema minn var 323i og með svuntu að framan. :D

Ekki margir svona eftir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Feb 2007 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Rosalega heillegur og flottur :o

Þú mannst að leyfa okkur að fygljast með þegar þú ferð að gera meira fyrir hann. :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group