bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
Sælir...

Ákvað að spyrja ykkur hérna snillingar, er einhver sem veit hvernig er best og hagstæðast að versla bmw frá þýskalandi eða bandaríkjunum ??

þá er ég að meina ef hann er tekinn frá þýskalndi, er þá ekki hægt að taka hann heim með norrænu ??

Hvernig er hægt að komast með bíl heim á sem ódyrastan og besta hátt ??

takk takk ...

Megið svara hérna eða bara í PM :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Myndi vafalaust auðvelda þér líka leitina að fara í "Leita" hnappinn og vafra þar um.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 16:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
gunnar wrote:
Myndi vafalaust auðvelda þér líka leitina að fara í "Leita" hnappinn og vafra þar um.


já takk .. það er samt kannski einhver hérna sem veit eitthvað betur núna sem er ekki buið a'ð koma framm , svo fann ég eitthvað lítið um þetta í leit ..

endilega þeir sem vita þetta best mega vera hjálpsamir..

takk takk :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég myndi nú bara hringja í georg í úranus og biðj hann um að sjá um þetta fyrir mig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
ég myndi nú bara hringja í georg í úranus og biðj hann um að sjá um þetta fyrir mig


Tek undir þetta hjá Íbba.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 12:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Það eru nokkrir möguleikar. Ég hringdi í Smára Lúðvíks og hann sá um þetta fyrir mig gegn gjaldi. Býst við að Georg í Úranus geti veitt þér alveg sömu þjónustu.
Bróðir minn hins vegar fór sjálfur út og tók bílinn heim með Norrænu. Sparaði sér alveg 200-250k miðað við minn kostnað en þurfti vissulega að fara til útlanda og vera þar í nokkra daga. Kostnaðurinn og vinnutapið við það er alltaf eitthvað.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er ekki Smári bara að redda bílum útí Þýskalandi/Evrópu en Georg bæði í USA og Þýskalandi? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 12:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Ekki veit ég hvernig því er háttað hjá þeim.

Hinsvegar skoðar Smári bílinn áður en keypt er, veit ekki með Georg. Áður en ég keypti hinsvegar hafði ég samband við báða en meill minn til Georgs var framsendur til Smára þannig að hann sá um mín mál og ekkert nema gott um hans hlið að segja.

G


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 13:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sæll.

Mæli með Smára. Allt pottþétt þar útfrá mínum bæjardyrum og þeirra sem ég þekki.

Kv.
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég hef heyrt góðar sögur af báðum.
Smári flutti minn inn :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Undirritaður er tengdur báðum aðilum ,,vinalega séð og bílalega séð
Markhóparnir eru mismunandi,,

Eitt ber að hafa í huga,, sem menn ættu að kynna sér áður en farið er að af stað með gagnrýnina,, Þessir menn búa sitthvoru meginn við Atlantsála.
Oft á tíðum og reglulega er mikil samvinna á milli þeirra tveggja og þurfa á hvor öðrum að halda,, Ef um hraðann viðskiptasamning er að ræða þarf
S.L. að fara á sunnudegi eitthvert til að skoða bíl fyrir Úranus til þess að gulltryggja að um eðal eintak sé að ræða,, er þá átt um eldri bíla osfrv

Það er fólk sem ber horn í síðu beggja aðila en YFIRLEITT er það kaupandi sem velur farartækið og hafa ber í huga að

ódýrustu bílarnir eru yfirleitt þeir bílar sem eru ódýrir af þeirri einföldu ástæðu að ,,,,flestir aðrir eru betri

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group