bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
JOGA wrote:
Varstu búinn að ákveða þig hvort þú hefðir hann alveg shadowline eða ekki?

Var að vafra og rakst á þennan. Virkilega flottur 8)

Image

Reyndar ekki með Mtech I.




Veit einhver eitthvað meira um þetta framlip ?

Lookar frekar vel finnst mér

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Steinieini wrote:
JOGA wrote:
Varstu búinn að ákveða þig hvort þú hefðir hann alveg shadowline eða ekki?

Var að vafra og rakst á þennan. Virkilega flottur 8)

Image

Reyndar ekki með Mtech I.




Veit einhver eitthvað meira um þetta framlip ?

Lookar frekar vel finnst mér


Þetta er OEM..átti bíl sem var svona

R-519 GEGGJAÐUR bíll á sínum tíma 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Alpina wrote:
Steinieini wrote:
JOGA wrote:
Varstu búinn að ákveða þig hvort þú hefðir hann alveg shadowline eða ekki?

Var að vafra og rakst á þennan. Virkilega flottur 8)



Reyndar ekki með Mtech I.




Veit einhver eitthvað meira um þetta framlip ?

Lookar frekar vel finnst mér


Þetta er OEM..átti bíl sem var svona

Einmitt, keypti þann bíl með ónýta hlið á sínum tíma og lagaði. Hann stóð lengi vel klesstur í innkeyrslu í Kópavogi(Kársnesinu)
Þvílikt snyrtilegur og OEM bíll. Held að hann sé dáinn í dag


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Það er svona lip á blæjunni hennar Helgu (Erica hérna á spjallinu) :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja er ekki kominn tími á smá update.

Búinn að vera sveittur á verkstæðinu um helgina að skipta um hjólabúnaðinn. Endaði nú með því að vera mun meiri vinna heldur en ég átti von á. Þurfti að rífa struttana í sundur til að setja gúmmihosu yfir "demparastálið" til að hlífa því. Einnig ákvað ég að nota Mtech demparana í staðinn fyrir hina. Þurfti að renna gengjurnar á einum demparanum aftur og snitta upp á nýtt. Var farið allt til anskotans.

Image

Stuffið komið undir að aftan. ROSSO dælur og Eibach gormar með Bilstein dempurum. Rákaðir diskar frá Schmiedmann.

Image

Trailing Armarnir ótrúlega heilir. Óryðgaðir og fínir.

Image

Ákvað að nota 320 öxlana, 325 öxlarnir sem ég á eru ekki aaaalveg í fine standi. Sjáum til hvað þetta endist :lol:

Image

Struttinn að framan. Allt í flottu standi og vel með farið. Setti nýjann skynjara fyrir klossana.

Image

Afturbrettið er komið á, komið smá yfirborðsryð í suðurnar, gleymdi að grunna það :oops: Fer í að græja það eftir helgi.

Image

Framstruttinn einn og sér

Image

Afturbrettið

Image

Struttinn úr partabílnum... Smá munur á þeim... :lol: :lol:

Image

Mtech gormarnir.

Image

Gömlu trailing armarnir.

Image

Ákvað að henda gömlu bremsurörunum og dundaði mér við að rífa kopar bremsurör úr partabílnum og fitta þau í. Ryðgar þá alla vega ekki þetta helvítis drasl

:lol:

Image

Fokking pain að ná boltanum úr fóðringunni þarna. Endaði á að taka bensínáfyllingarrörið þarna úr og setti svo bara nýjar hosuklemmur.

Image

Rosso rautt 8)

Image

8-[

Image

Eiginlega eina alvöru ryðið í bílnum. Skárum það burt og suðum nýtt. Þetta verður svo coverað og gengið almennilega frá þessu.

Image

Gamla draslið komið í kassa.

Image

Hehe datt í hug að henda þessari inn. búinn að vera 8 tíma í skúrnum og orðinn vel steiktur. Þarna var ég búinn að skvetta vatni framan í mig og þvo mér aðeins...

Image

Drifið ógurlega ólæsta. Fer úr fljótlega.



Ég er bara anskoti ánægður með árangurinn hjá mér. Hef aldrei grúskað í hjólabúnaði á fólksbíl. Þetta er samt alveg leiðindarvinna!! Voðalega leiðinlegt ábyggilega að gera þetta með drasl verkfærum.

En ég er bara glaður með að vera búinn að skipta út skálunum að aftan og geta haft smá stopping power.

Vonandi fer næsta vika einhvað í að vinna bílinn niður fyrir sprautun. Eitt og annað sem ég þarf að versla meira í bílinn.

Er orðinn svona nett stressaður þar sem það eru akkúrat tveir mánuðir þangað til ég fer út. Sprautunin næst alveg en það verður tæpt í að raða bílnum saman og prufukeyra fyrir ferðina.. :x

Endilega kommenta þetta, jafnvel myndina af mér :lol: :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Sat 14. Feb 2009 00:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Nice 8)

Þú ert að gera virkilega gott úr þessum bíl. Hlakka til að sjá hann tilbúinn. Fæ kannski að kíkja á þetta hjá þér við tækifæri...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
DEAD SEXY á þessarri mynd! 8)


:lol:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hell yeah :lol:

JOGA: No problem, velkominn hvenær sem er. :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Looking good :lol:

Sá þetta áðan og er bara nokkuð efnilegt. Mátt alveg halda vel á spöðunum ef þetta á að vera til 1.apríl

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Feb 2007 23:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Gaman að sjá svona myndir. Halda þessu áfram, þrælgaman að fylgjast með þessu hjá þér =D> :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fáránleg hugmynd frá grunni,,

En árangurinn er alveg þvílíkt virðingarverður ..
TÍMALEGA séð er þetta ,,malbik,, en peningalega séð er þetta feykisnjallt
Gunnar á hrós skilið fyrir þessa djarflegu ákvörðun að breyta þessum beyglaða ,,en jafnframt heillega bíl í það sem koma skal

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
djöfull er allt skuggalega heilt sem kemur úr þessum bíl hjá þér, allir demparar og gormar og annað eru eins og n ýjir, ég dauðöfunda þig nánast af því að afara svco að keyra gripin,

annars tek ég undir meðþað hvað það er leiðinlegt að dúdla í þessum hjólabúnaði, ég var að skríða heim núna.. kl 2 eftir að hafa verið að skipta um millibilsstöng og stýrisenda

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þú hefur greinilega verið orðinn einhvað þreyttur þegar þú skrifaðir þetta :lol:

Slakaði bílnum niður áðan. Var frekar vonsvikinn með hæðina á bílnum að aftan....... Tek myndir fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Er hann ekki enn strýpaður að innan? Gæti hann ekki átt eftir að setjast svolítið?

Og svo að lokum. Eru ekki öðruvísi gormar í Cabrio en Coupe :-k , vegna þyngdarmunar?

Hef nefnilega séð að cabrio gormar ganga ágætlega í Touring...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Er hann ekki enn strýpaður að innan? Gæti hann ekki átt eftir að setjast svolítið?

Og svo að lokum. Eru ekki öðruvísi gormar í Cabrio en Coupe :-k , vegna þyngdarmunar?

Hef nefnilega séð að cabrio gormar ganga ágætlega í Touring...


Jú jú hann er alveg tómur að innan, þá meina ég alveg tómur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group