bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 06:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20 ... 210  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
bimmer wrote:
Kræst - er ég að koma mér í einhverja þrif martröð?!?!!

Hvítar dælur og felgur!!?!?!?


Þetta er ekkert mál :) notar bara góðann felguhreinsi og lætur vaða á dælurnar í leiðinni og smúlar svo af dótinu

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Búinn að vera að skoða myndir af hvítum dælum og ég held
að þetta gangi ekki með hvítum felgum. Þetta kemur ágætlega
út á hvítum bílum með silfruðum felgum.

Þannig að þær verða annaðhvort svartar eða rauðar.

Maður þarf bara að gera upp við sig hvort bremsurnar eiga
að vera áberandi (rauðar) eða ekki (svartar).

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 08:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Búinn að vera að skoða myndir af hvítum dælum og ég held
að þetta gangi ekki með hvítum felgum. Þetta kemur ágætlega
út á hvítum bílum með silfruðum felgum.

Þannig að þær verða annaðhvort svartar eða rauðar.

Maður þarf bara að gera upp við sig hvort bremsurnar eiga
að vera áberandi (rauðar) eða ekki (svartar).


Rauðar er alltaf voða smekklegt, Svartar meira OEM. Gular koma sterkar inn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 08:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
:clap:
Quote:
Gular koma sterkar inn.
8) :mrgreen:

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Image

Ætli þær verði ekki bara rauðar 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þú mættir hafa þær kúkabrúnar þessvegna ef þú verður með BBS LM :lol:

En jú rauður kemur ágætlega út

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nokkuð flott 8)

fyndið að þær sjást samt svo lítið þarna í gegn :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
bimmer wrote:
Image

Ætli þær verði ekki bara rauðar 8)


Hættu að sýna myndir af þessum bíl :cry:
Það sárt hvað þetta er fallegt :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Smá lækkun í viðbót og hann yrði mega, hann virkar svo hár svona.

ss, hvítí bíllinn sem JOGA var að vísa í ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
gunnar wrote:
Smá lækkun í viðbót og hann yrði mega, hann virkar svo hár svona.

ss, hvítí bíllinn sem JOGA var að vísa í ;)


Mér finnst hann einmitt alveg í topp að framan allavega. Kannski 10mm í viðbót að aftan :)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Getur vel verið að þetta sjá sjónarhornið.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Jæja - bremsur pantaðar í dag frá Movit(Porsche) - rauðar dælur.

Image

Gaurnum á verkstæðinu sem ætlar að sjá um swappið/installið leist svo
vel á verðin sem ég fékk að hann bað mig um að taka fyrir sig kit í
E36 M3 bílinn hans.

Hér eru svo myndir af felgunum (og dekkjunum) sem ég var að
festa mér. Fart benti mér á þetta - takk kærlega :)

Image

Image

Þetta eru hvítar OZ Ultraleggara 17" felgur, 8" breiðar. Dekkin eru
Bridgestone semislikkar - 235/40. Felgurnar eru ca. 8 kg.

Hvítur á hvítum felgum er bara flott 8)

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Fri 15. Mar 2024 17:53, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
8)

Flott...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bimmer wrote:
Hvítur á hvítum felgum er bara flott 8)
Újjeeeee.....

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
týpískt... alltaf þegar ég reyndi að predika hvað hvítar felgur væru fallegar... þá fékk maður ekkert nema skít og skömm...

Svo talar Þórður um það... þá eru allt í einu allir voða hrifnir af því... PIFF...


já maður... ég er illa fúll!



hehe.. nei ekki alveg, er bara ánægður að sjá að menn séu að fjölga hvítu settunum hérna 8) 8) 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 198 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group