bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ventlabil
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Sælir

Heyrðu mig vantar smá upplýsingar hjá þeim sem hafa ETK inn á tölvunni hjá sér.
Getiði gefið mér upp hvað ventlabilið á að vera á 325i '86 motronic (M20)
Ég held að ég sé með réttu töluna en langar að fá staðfestingu á því áður en maður fer að ventlastilla
Eru ekki örugglega líka bara 2ventlar pr. cyl???

Það væri vel þegið ef eitthver nennir að athuga þetta fyrir mig :P

Kveðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 06:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hvað er VIN-númerið hjá þér?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það er :

WBAA310800851457

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Er það þetta sem þú varst að leita að?
Það er um eitthvað tvennt að velja:

http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Myndir/Ymislegar%20Myndir/ValvewithspringsM20B20.JPG

http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Myndir/Ymislegar%20Myndir/ValvewithspringsM20B25.JPG

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Já, snillingur

Takk kærlega :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2003 11:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Jul 2003 09:59
Posts: 26
Hvernig kemst maður yfir þetta forrit :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group