bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 01:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Tók eftir þessu áðan. Þekkið þið eitthvað til þessa bíls? Svona hvar hann hefur verið undanfarin ár og í hvernig ástandi hann er. Því miður er engin mynd af honum á netinu. Ég sá þennan bíl í fyrsta og eina skiptið upp á Korpu(golfvellinum)fyrir tveimur árum. Það eina sem ég hef heyrt um bílinn er að Tommi í Tommahamborgurum eignaðist hann í kringum 1980 og átti þessi bíll að vera vinningur í einhverjum leik. Svo man ég ekki alveg restina af sögunni en allavega þá vann einhver stelpa bílinn og svo veit ég ekki meir. En svona til gamans má geta, þá er þetta bíllinn sem Egill Ólafsson sat í þegar hann söng Slá í gegn í kvikmyndinni Með allt á hreinu. Ég er nú ekkert sérstaklega mikið fyrir svona eftirlíkingar en þessi er nú helvíti nettur og hann er keyrður aðeins 2 þúsund km á 23 árum :clap:


http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... AMLEIDANDI

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Sat 26. Jul 2003 01:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 01:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég veit að þetta á ekki heima á þessum þræði, því bið ég þá sem kunna að móðgast afsökunar. :)

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jul 2003 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef þetta er sá bíll sem ég held að þetta sé þá keypti
Tómas Tómasson veitinga maður þennan bíl fyrir ,MÖRGUM, árum
,,,,,,,,VILLTI TRYLLTI VILLI tímabilið og átti eitthvað,,veit ekki hve lengi

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group