bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw 540
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 22:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 00:28
Posts: 87
sælir veit eitthver söguna um 540 bíllin sem er buin að standa þó nokkuð lengi hjá flytjanda?

_________________
E39 Bmw 523i a 97


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ertu að tala um græna ógeðið með ristunum á hliðunum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 23:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 00:28
Posts: 87
heh já hann er grænn stendur úti porti hjá þeim er að pæla hvort eitthver viti hvað gerðist og hver á hann nuna

_________________
E39 Bmw 523i a 97


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Mazdaman wrote:
heh já hann er grænn stendur úti porti hjá þeim er að pæla hvort eitthver viti hvað gerðist og hver á hann nuna


Ef þetta er þessi "Blingaði" og er skemmdur að framan, þá horfði ég hann skauta aftan á bíl á Reykjanesbrautinni. Og bremsuförin voru löööööööööööööööööööööööng :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég sá hann svo í lagi eftir það, greinilega allur nýmálaður að framan, og svo er hann komin aftur í köku

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ÓTRÚLEGA misheppnaðar breytingarnar á þeim bíl.. það var nánast búið að eyðileggja útlitið á þessum bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 16:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Ég held að gaurinn sem á hann hafi keyrt útaf fullur. Einhver biðstaða á málinu.
Bíllinn er ennþá niður á Flytjanda vegna þess að það er ekki búið að borga flutningskostnaðinn. Búið að skemma og stela úr bílnum síðan að hann kom þangað, húddið t.d. búið að fjúka upp. Búið að brjóta felstar rúður og búið að rigna og snjóa inn í hann.

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
318is wrote:
Ég held að gaurinn sem á hann hafi keyrt útaf fullur. Einhver biðstaða á málinu.
Bíllinn er ennþá niður á Flytjanda vegna þess að það er ekki búið að borga flutningskostnaðinn. Búið að skemma og stela úr bílnum síðan að hann kom þangað, húddið t.d. búið að fjúka upp. Búið að brjóta felstar rúður og búið að rigna og snjóa inn í hann.


Já sæll, megi hann hvílast í friði......... [-o<

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group