bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sprautun.
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Jan 2006 01:25
Posts: 73
Er einhver hérna á kraftinum sem er fær í því að sprauta eða veit um einhvern góðan? er að spá í sprautun og væri alveg fínt að finna fínan og sanngjarnan um verð ef ég myndi útvega málingu sjálfur og pússa upp sjálfur ef það væri mikið ódýrara svoleiðis.. en er bara að skoða þetta ? veit einhver ?

_________________
E36 BMW 320i "92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Sprautarar fá góðan afslátt á lakkinu og er venjulega gríðarlega illa við að taka við bílum sem búið er að vinna niður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Nonni ( ///MR Hung ) ætti að geta svarað þér :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Og Z3sar :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


:lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sezar wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG


Aldrei :o múhahahaah :twisted:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
einarsss wrote:
Sezar wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG


Aldrei :o múhahahaah :twisted:


:argh:
Og það fer að koma að þínum :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG
Æjjji....Er búinn að vera að vinna til miðnættis undanfarið þannig að ég er ekki allt of hress í neinar stór æfingar augnablikinu :|

Svo er engin málari hrifinn að því að taka slípaðann bíl og sulla yfir hann.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
///MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG
Æjjji....Er búinn að vera að vinna til miðnættis undanfarið þannig að ég er ekki allt of hress í neinar stór æfingar augnablikinu :|

Svo er engin málari hrifinn að því að taka slípaðann bíl og sulla yfir hann.


True

Mæta bara fyrr í vinnuna , þá þarftu ekki að vera til miðnættis :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
///MR HUNG wrote:
Sezar wrote:
bimmer wrote:
ömmudriver wrote:
Og Z3sar :lol:


Nei Sezar hefur nóg að gera á næstunni og vill ekki láta trufla sig :lol:


Satt er það, hvenær ætlið þið að taka úr lás og hleypa mér heim úr vinnunni :lol: :lol:

Talaðu við Asíska kyntröllið. MRHUNG
Æjjji....Er búinn að vera að vinna til miðnættis undanfarið þannig að ég er ekki allt of hress í neinar stór æfingar augnablikinu :|

Svo er engin málari hrifinn að því að taka slípaðann bíl og sulla yfir hann.


True

Mæta bara fyrr í vinnuna , þá þarftu ekki að vera til miðnættis :wink:
:roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Hvað er að því að vinna bíl sjálfur og láta gusa yfir hann af almennilegum sprautara ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Geirinn wrote:
Hvað er að því að vinna bíl sjálfur og láta gusa yfir hann af almennilegum sprautara ?


því þeir vilja náttulega græða sem mest á þér :lol:

segji svona

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei málið er það að sama hvað flestir hald að þeir séu miklir snillingar þá eru þeir bara ekki jafn góðir í að vinna undir og þeir töldu, og svo þegar bíllin er málaður þá lýtur hann hræðilega út, og svo er fólk spurjandi hver málaði bílin og sá sem málaði hann fær skítkastið,

skil þá bara mjög vel..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group