Eggert wrote:
arnibjorn wrote:
Eggert wrote:
Hvað eru þessir bílar í hestöflum??
Venjulegi 3.2 er 321hp, right?
296 hp. 
Já ég held að 3.2 sé 321hp  

Og hvað er það þá sem er í þessum sem er ekki í venjulegum E36 M3 Coupe ?
 
Basically liggur munurinn í þessu. 
-Mótorinn er fleiri hestar, 295 vs 286 uppgefið en GT-inn hefur yfirleitt mælst meira, enda áttu mótorarnir að vera "hand picked" 
-Hurðarnar eru úr áli og bíllinn því léttari, munar allt frá 50-100kg eftir búnaði. 
-stillanlegir spoilerar að framan og aftan 
-stífari jafnvægisstangir, gormar og demparar, orginal strut-brace (hef samt ekkert nákvæmt um fjöðrunina) 
-British Racing Green litur, Mexicogrænt leður insert með alcantara hliðum 
-carbon fiber innrétting 
-limited production 356 bílar left hand drive 
-forged double spoke M felgur eitthvað léttari en venjulegar 
Ps. þessu er stolið af 
www.blyfotur.is... fart sagði þetta þar  
