bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 09. Aug 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 15:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
bíddu nú við, lentirðu í eina ótillitsama innbrotsþjófinum ?

Ég myndi hringja í stéttarfélag innbrotsþjófa og leggja inn kvörtun.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
eitthvað þarf að gera í þessu allavega...

og já ... eru þið snar??? ég sleppi bara alfarið að læsa íbuðinni lika...
ég læsti því nefnilega þegar ég fór á þjóðhátið einu sinni og ákvað að vera gáfaður og læsa...
svo kom ég heim þá passaði lykillinn minn ekkert!? og ég buinn að búa þar í 1 ár...
En náði bara að ofna með skrúfjárni svo það gagnaðist voða litið að læsa...


en ástæðan afhverju ég læsi ekki... því ef einhver vill stela einhverju af þér... þá gerir hann það... hvort sem það þurfi bara að opna hurðina... eða brjóta rúðu ... og ef ég læsi þá kemst ég ekkert inn

en fór í b&l áðan og nýr lykill á 5000 kall ... ekki neitt... og vildi einu sinni ekki skilríki um að ég ætti bílinn ;P
svo nuna þurfa innbrjóst þjófar ekkert að kaupa "steli kitti" heldur fara bara í B&L með bílnumerið... bíða í 10 virka daga...
og þá geta þeir keyrt bilnum í burtu... þurfa ekki að tengja frammhjá né neitt

;P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group