bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: e28 - ?
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 21:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jun 2003 19:55
Posts: 42
Nú er ég svo grænn í þessum málum og verð bara að spyrja !

Er NÁKVÆMLEGA sama boddí á TD öllum e28 bimmonum ?, passar vél úr 528i í 520i og þannig ? Er hægt að skifta bara á milli boddí hlutum, innréttinu og öllum þeim pakka þó þú sért með einn 528i og annan 520i ??

BMW spekúlantar endilega tjáið ykkur um málið, maður veit aldrei of mikið um BMW.. Þess vegna spyr ég !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Í stuttu JÁ
en löngu, stundum ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 23:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
hmmm..

Sko E-28:

520 og 525e og 524d (td) passar saman í húddið. Veit reyndar ekki með skiptingar milli bensín og díselbílanna.

518(i) passar ekki í neitt annað.

525i, 528i, 532i, 535i, 535is passar allt á milli. Bæði vélar og skiptingar og kassar.

En til að föndra hitt á milli þarftu að breyta festingum og skipta um vatnskassa ofl.

Ég hef gert tvo 528i úr 520i bílum og veit TÖLUVERT um E28 og E24.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 00:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jun 2003 19:55
Posts: 42
Okei takk, þetta var svona sirka það sem ég vildi vita.. Er að fara kaupa mér BMW 528i og redda mér svo annari fimmu sem ég get notað í varahluti!

Tak fyrir hjálpina :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 16:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jahhá, flott, gaman að heyra að einhver vill E28 :D

Er það bílllinn hans Þrastar?

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 20:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jun 2003 19:55
Posts: 42
Jámm það mun vera hann, samt ekki alveg 100% öruggt að ég kaupi hann, skýrist um helgina 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 21:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Kúl

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2003 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
saemi wrote:
Jahhá, flott, gaman að heyra að einhver vill E28 :D
Sæmi


Einhver?

Eru fáir sem vilja svona bíla?

Mér finnst þeir persónulega alveg geðveikir!!!!!
Mig langar til dæmis alveg :drool::drool: mikið í M5-inn þinn :)

Þeir eru líka í svo passlegri stærð, mitt á milli E30 og E34 eiginlega.
(Eða virðast allavega vera það)

ÚFf.. ef bara maður ætti skóla sem maður gætir safnað bílum hjá! :?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2003 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:D

Gaman að heyra. En það eru flestir sem vilja bara gleyma þeim.. fá sér E34 (eða E39).

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group