bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 02:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Jan 2007 04:53
Posts: 45
Location: kemur ekki við :(
ég og nokkrir vorum að spjalla saman..
og erum að tékka hvort það sé áhugi fyrir höndum..

þá erum við að tala um bjórfestival í anda myndarina beerfest.


hugmyndin er að reyna fá leigt stórt hátiðar tjald og koma því fyrir úti á miðju túni einhverstaðar ef maður fengi lánað/leigt tún..
kannski á akureyri yfir bíladagana 8) hvernig væri það 8)

við myndum spjalla við egils eða vífilfell um að styrkja þetta.
og reyna auglysa þetta sem mest.

hver væri geim í eitthvað svona?


þú þyrftir að skrá þig á þetta dæmi.

og sá sem drekkur mest yrði sigurvegarinn 8)

ef þetta legst vel í fólk herna og á öðrum spjallborðum..
þá verður þessu vonandi hrint í verk =)

endilega segið álit ykkar :D

_________________
1989 BMW 525i E34 "BBS" 8) seldur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 02:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Öööö

Í fyrsta lagi held ég að engin fyrirtæki kæmu nálægt slíkri keppni vegna möguleika á áfengiseitrun og jafnvel dauða

Í öðru lagi þá er það ekki sniðugt vegna ofangreindra atriða

Í þriðja lagi....þá væri þetta gaman en einfaldlega of risky til að hægt sé að hrinda í framkvæmd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 02:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Væri ekki frekar að hafa eitthvað limit á bjórunum og þá sem væri fljótastur að klára 2-3 litla myndi sigra, kannski fullhart að menn séu að sturta heilum kassa í sig til að verða íslandsmeistari í bjórdrykkju :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 02:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 15. Jan 2007 04:53
Posts: 45
Location: kemur ekki við :(
enga neikvæðni :) ekkert ákveðið ennþá


en herna http://www.taflan.org/viewtopic.php?p=593913#593913 ;)


Það verður fundur um þetta á næstu dögum og þá verða allir möguleikir ræddir.. ;)

_________________
1989 BMW 525i E34 "BBS" 8) seldur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 05:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
maður á að njóta bjórsins, ekki sturta honum í sig eins og róni

ef manni langar að vera fullur þá er gin&juice og havana club málið

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 08:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
sammála síðasta ræðumanni það á að njóta bjórsins

gefa sér tíma í þetta alveg eins og í kynlífi

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það er nú ekki kominn mánuður síðan það dó einhver í samskonar keppni.. en það var meira að segja saklausara.. þar var drukkið vatn.. Ég drekk minn bjór kannski ekki hægt en alls ekki HRATT! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
IngóJP wrote:
gefa sér tíma í þetta alveg eins og í kynlífi

:shock: hvað meinarðu... er reglan ekki "sá sem fær það á undan vinnur!" ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 10:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Hver er fljótastur að sturta í sig x bjórum væri skemmtilegt, en hitt er stórhættulegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 10:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En hvernig ætlið þið að auglýsa þetta? Sem léttbjórs drykkjukeppni? :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 12:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
svakalega mikil kanahugsun komin í okkur íslendinga.

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BARA heimskulegt!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er með því heimskulegasta sem ég hef heyrt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Mig minnir að í upphafi Beerfest hafi komið texti á tjaldið sem var einhvernveginn svona:

Do not atempt to drink this much. If you do you will die.

Fáránleg hugmynd.

Skella sér bara í pool í kvöld og verða kraftsmeistari í 8ball ;)

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Feb 2007 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
þetta yrði geðveikt enn að fá egils eða vífufell til að styrkja þetta yrði ómögulegt bíst ég við



já eins og þú segjir sem kom í textanum kanski ekki drekka sig til óbóta enn hafa svona juní fest eins og october fest

það yrði magnað

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group