Já halló halló kraftsmenn...
ég fór um daginn og keypti mér bíl... þetta er minn fyrsti bíll og er ég alveg hæstánægður með hann

þetta er umboðsbíll sem var í eigu Bjarka sem vinnur á verkstæði BogL en þetta er 2000 módel af 318ia keyrður 89 þús. Ég hef alltaf verið alveg sjúkur í BMW og hef ég legið á þessu spjalli hér alveg í 2 ár þó svo að ég sé bara 16 ára ( verð 17 þann 2 mai

) ég hef nú átt bílinn á 3 viku og er nú búinn að setja á annað hundrað þúsund í hann.. þ.e. facelift afturljós, xenon framljós, samlitun, filmaður allan hringinn (líka frammí), spreyjaði gulu perurnar til að þessi guli glampi hverfi, og svo lipspoiler sem ég bíð enn eftir því að þessi fífl hjá BogL eru alltaf að svíkja mig þó svo að ég sé búinn að borga fyrir hann

.
plönin fyrir sumarið er að láta lækkunargorma í hann og svo kaupa einhverjar brútal sumarfelgur...
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/001.jpg
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/002.jpg
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/003.jpg
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/004.jpg
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/005.jpg
www.123.is/oskssig/albums/-992541618/Jpg/006.jpg