bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 10:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bíllinn var sagður 1 sekúndu í 100 km/klst hraða sem þýðir að þú lendir í 2,83 g krafti

Svona er þetta reiknað
(a=vt, a=hröðun í m/s/s, v=hraði í m/s, t=tími í sek, síðan er útkomunni deilt í 9,8 eða 9,82 fyrir nákvæma :wink: )

Til að breyta km/klst í m/s (metra á sekúndu) þá deiliru í km töluna með 3,6.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jss wrote:
Bíllinn var sagður 1 sekúndu í 100 km/klst hraða sem þýðir að þú lendir í 2,83 g krafti

Svona er þetta reiknað
(a=vt, a=hröðun í m/s/s, v=hraði í m/s, t=tími í sek, síðan er útkomunni deilt í 9,8 eða 9,82 fyrir nákvæma :wink: )

Til að breyta km/klst í m/s (metra á sekúndu) þá deiliru í km töluna með 3,6.


Og þessi 2,83G eru bara til hliðar.
Svo kemur í viðbót eitt G niður :)

Eða samtals = sqrt(1 + 2,83^2) samtals. :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
en svona fyrir utan g force var ég svektastur að sjá ekki einn bimma taka race við þessar déskotans loftpressur, ég hefði viljað sjá b10 eða m5 og helst gunnags m3 taka þessar impressur og skilja eftir gúmmiflixur á framrúðum, á maður að þurfa fá straum á gammla e21 335i :roll: til að sýna þessum loftpressuhnökkum whos the king of the rode(BMW) :twisted:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:21 
"loftpressurnar" sem eru að fara á lágum tólf ?

ég skal gefa þér bjór ef þú ferð undir tólf sek á 335


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það fer enginn í 12 eitthvað nema að vera með um 4,5kg/hp í bílnum,

Þegar ég er búinn að tjúna með tölvunni og gera klárt og betri spyrnu dekkjum þá ætti ég að komast í 12eitthvað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
tek þig á orðinu ,,, topp hraðin á 335i er ekki nema 180km og það 220hp í húddinu super léttur, með mínum útreikningum ætti hann að getað náðesu
en ég reiknaði þetta nú samt bara í huganum :idea: verð að reyna á þetta sem fyrst

sá sem kemur 335 e21 ala elli einhvern tíman gáng fær tvo bjórkassa að gjöf,,

nú verður bara að drífa í þessu

einn rosa brjálaður núna heima í pleisteisjon

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 23:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heheheh.

Ég verð að skella mér til KEF við tækifæri og skella honum í gang fyrir þig :lol:

Verst hvað er mikið að gera hjá mér :(

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nei mig langar í 2 kassa af bjór :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 11:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
JoiS wrote:
sá sem kemur 335 e21 ala elli einhvern tíman gáng fær tvo bjórkassa að gjöf,,



Ekki leyfa gunna að laga bimman ég skal gera það á 2 klukkustundum og drekkandi bjór í leiðini frá þér :lol2:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 13:27 
JoiS er nokkuð orginal bmw þjófavörn á vélinni sem þú gleymdir
að tengja. Ég lenti í þessu í gær þegar ég gleymdi að tengja
þjófavörnina að bílinn fékk engann neista síðan tengdi ég þetta
og bílinn flaug í gang. Hjá mér var þetta svona lítill svartur
kassi sem að eitt grænt plögg fór í og ef þú ert með obc þá
fara tvö græn plögg í það.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ancient style M30 vél og Ancient style E21 boddý I don´t think so :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, ekkert svona dótarí á þessu.

Ég er búinn að benda á minn helsta grun, grunur númer 2 er við ECU pluggið. Þar eru 3-5 vírar í litlu pluggi sem þarf að tengja líka. Eru þeir tengdir?

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 21:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
Búin að fara yfir allt tólfsinnum og finn ekkert!!! nenni ekki einusinni að opna húddið lengur :burn: SO I NEED THAT HOOK UP!!!

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 22:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jun 2003 19:55
Posts: 42
Pff svekkjandi ! :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 23:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Er ekki að vara að tala um græna bimman í keflavík ???


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group